11.11.2008 | 10:01
Hjálpi mér hamingjan! Eruði fædd í gær?
Sýndarsiðfræði?
Mistök? Hvaða mistök? Ef Bjarni Harðarson gerði mistök, í hverju voru þau þá falin?
Heitir þetta verklag ekki "stjórnmál": Að enginn er annars bróðir í leik!
Halló! Vaknið, verið ekki með svona sýndarsiðfræði, það fer ykkur illa.
Bjarni íhugi stöðu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og nú hefur hann greyið þurft að bera samvisku flokksins síns. Trist. Þetta sýnir helst tristessen í íslenskum stjórnmálum. Nýjasta þingmanninum fórnfært til að blíðka fjölmiðla, yfirstjórn flokksins og þjóðina? Hvaða vit er í þessu?
Baldur Gautur Baldursson, 11.11.2008 kl. 10:46
Mistökin voru að þetta komst upp.
En... hann "sagði af sér"! Er það ekki "útlenska"?
Fanney Dagmar Baldursdóttir, 11.11.2008 kl. 10:57
Varð að slá upp orðasambandinu í útlensk-íslenskri orðabók.
Baldur Gautur Baldursson, 11.11.2008 kl. 11:06
Blessaður Baldur minn. Gaman að rekast á þig hér í bloggheimum Var einmitt að dást að honum Bjarna fyrir að vera alvöru pólitíkus upp á Evrópska mátann og segja bara af sér þegar upp kemst um "mistök" hjá honum. En ég hef bara haft gaman af honum í pólitíkinni - ferskt svona fólk sem gustar soldið um.
, 11.11.2008 kl. 11:12
Þakka þér fyrir að bjóða mér bloggvináttu. Það er mér sönn ánægja að þiggja hana
, 11.11.2008 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.