18.11.2008 | 12:36
Dómsvald þjóðkirkjunnar
Ég verð að játa að mér var ókunnugt um að kirkjan hefði dómsvald. Ég vissi að einhverskonar "aganefnd" væri til staðar ásamt mörgu öðru undir þaki Laugavegs 31. En að kirkjan hefði dómsvald, er eitthvað sem ég taldi liggja í sögulegum fortíð og tilheyra rómversk katólsku miðaldakirkjunni á Íslandi. Margir kannast við kirkjuréttinn "Gratianus" og áflog konungsvalds og kirkjurétta á þessum tíma. Við siðaskiptin missti kirkjan dómsvaldið til ríkisvalds. En að kirkjan hefði fengið dómsvald á 21. öld, vissi ég ekki.
Presturinn breytti ekki siðferðilega rétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.