18.11.2008 | 17:45
Ekki Svíum að kenna!
Íslensk stjórnvöld eru að hengja bakara fyrir smið. Það er ekki Svíum að kenna að peningarnir koma ekki fljótandi inn í ríkiskassann.
Það er Evrópusambandið sem er að knýja fram inngöngu Íslands í sambandið. Það eru þeir sem nota vinveittu aðildarríkin sem þumalskrúfu á Íslendinga. Þetta er það Evrópubandalag sem Íslendingar eru óðir að komast í!
Íslensk stjórnvöld reið út í Svía | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Áhugavert.
Fyrir utan að það er ekki Svía að redda Íslandi. Fyrirsögnin á fréttinni er hálf aumkunarverð, satt að segja.
En það er eðlilegt að lánafyrirgreiðslu fylgi útskýringar á hvernig greitt verður til baka og að lagað sé til í heimagarðinum.
Og já þar fyrir utan að lánskreppa er á heimsvísu sem hefur áhrif á lánsgetu alls staðar.
Ólafur Þórðarson, 18.11.2008 kl. 19:01
afhverju ættu svíar að lána óreiðumönnum ?
Óskar Þorkelsson, 18.11.2008 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.