Minningarmörk i Hólavallagarði

Mér finnst rétt svona í tilefni þess að 170 ár eru síðan vökukona Hólavallagarðs Guðrún Oddsdóttir, amtmanns Stefáns Stefánssonar, var grafin í garðinum og hann þar með helgaður framtíðar hlutverki; sínu að veita Reykvíkingum hinsta jarðneska hvílustað - að minna á frábæra bók Björns Th. Björnssonar listfræðings Minningarmörk í HólavallagarðiBókin kom út hjá Máli og menningu árið 1988. Bókin er prýdd mörgum ljósmyndum og teikningum. 

Endilega kynnið ykkur þessa frábæru bók Björns Th.


mbl.is Kirkjugarðurinn við Suðurgötu 170 ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband