26.11.2008 | 16:28
Minningarmörk i Hólavallagarði
Mér finnst rétt svona í tilefni þess að 170 ár eru síðan vökukona Hólavallagarðs Guðrún Oddsdóttir, amtmanns Stefáns Stefánssonar, var grafin í garðinum og hann þar með helgaður framtíðar hlutverki; sínu að veita Reykvíkingum hinsta jarðneska hvílustað - að minna á frábæra bók Björns Th. Björnssonar listfræðings Minningarmörk í Hólavallagarði. Bókin kom út hjá Máli og menningu árið 1988. Bókin er prýdd mörgum ljósmyndum og teikningum.
Endilega kynnið ykkur þessa frábæru bók Björns Th.
Kirkjugarðurinn við Suðurgötu 170 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.