30.1.2009 | 19:01
Berin eru súr!
Nú er komið að því að Geir og flokksfélagar hans fari að þroskast. Sandkassabiturð á ekki við núna. Óskið þeim sem sitja nú við stjórnvölinn heilla og hamingju í viðreisnarstarfinu í stað þess að vera bitrir og leiðir. Þið réðuð ekki við verkefnið. Þannig er það og allir vita það. Bæði heima og erlendis!
![]() |
Geir: Stjórnuðust af hatri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
Athugasemdir
Akkúrat!
Sigrún Jónsdóttir, 30.1.2009 kl. 21:24
, 30.1.2009 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.