25.3.2009 | 07:23
Tinni í Tíbet
Tinni og félagar komust aldrei til Tíbet vegna stjórnmálaástandsins í landinu. Í fréttum undanfariđ hefur komiđ skýrar og skýrar fram hverjir eru ađ taka völdin í heiminum og hverjir eru ađ glata ţeim. Stóru máttugu nýlenduţjóđirnar hurfu af sjónarsviđinu ţegar viđ lok Fyrri heimstyrjaldarinnar, eđa á öđrum tug 20. aldarinnar. Breska heimsveldiđ, ljóniđ ógurlega varđ tannlaust og tapađi klónum. Nýlenduţjóđirnar sem plagađ höfđu lönd Afríku s.s Belgía, Ţýskaland, Frakkland og Ítalía glötuđu sínum áhrifum og urđu síđar, eđa eftir lok Síđari heimstyrjaldarinnar ađ gefa eftir tilkall sitt til mikilla landflćma. Lokahnykkurinn reiđ svo yfir hjá Bretum ţegar nýlendum ţeirra var gefiđ nómínelt sjálfstćđi og Hollendingar töpuđu nýlendum sínum samtímis og Portúgalar. Spor finnast hér og hvar eftir ţennan tíma, tungumál og ritmál, blóđugur svörđur og stađbundin menningareyđing.
Bandaríki réđu svo fyrir málum frá lokum Kalda stríđsins eftir ađ Sovétríkin liđuđust í sundur og mölur komst í Járntjaldiđ. Eftir stendur stórveldiđ Bandaríkin og Kína í dag. Kína er land sem međ stćrđ og fjölda landsmanna hefur sannarlega stćkkađ hrađar en nokkurn órađi fyrir. Kína og útţenslustefna ţess er farin ađ láta á sér bera svo um munar. Sjálftakan í formi valdaráns i Tíbet er augljós ţeim sem bara horfir ţangađ.
Í ótta sínum ađ lönd heimsins muni um síđir opna augu sín fyrir mannréttindabrotum Kínverja í landi Tíbeta, reyna ţeir ađ stöđva ánna viđ ós. Já, međ ţví ađ setja nokkrum ţjóđum fótinn fyrir dyrnar svo sem Suđur-Afríku. Viđskiptatengsl eru mikilvćgari mannréttindi og ţannig hefur ţađ lengi veriđ í Suđur-Afríku. Miklar framfarir hafa veriđ í ţví landi, en betur má ef duga skal. Milljónir íbúa stórborga búa í pappakössum og hafa hvorki ađgang ađ hreinu vatni, frárennsliskerfi (klóak), heilsugćslu eđa menntun.
Ţetta land, sem nú á ađ halda stórmót í íţróttum á komandi árum og vera í heimspressunni, styđur nú mannréttindabrot og framfarir Kínverja í Tíbet međ ađ hafna Dalaí Lama ţátttöku á alţjóđaráđstefnu um friđ. Viđbrögđin hafa veriđ sterk. Friđarverđlaunanefnd Nóbels hćtti viđ ţátttöku, og slíkt hafa fjöldi annarra ţátttakenda gert í mótmćlum viđ framgöngu gestgjafanna. Ţessi friđarráđstefna sem skipulögđ var til ađ kalla eftir jákvćđri mynd af Suđur-Afríku nú fyrir Heimsmeistarakeppnina í fótbolta fór ţví út um ţúfur vegna hagsmunaárekstra og stórveldistilburđa Kínverja. Ég tel ađ ţjóđir heimsins eigi ađ skíta hreint í Heimsmeistarakeppnina í fótbolta ţar til Suđur-Afríka hefur náđ sönsum.
Friđarráđstefnu aflýst vegna Dalaí Lama | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkar: Íţróttir, Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
Hér á RÚV er veriđ ađ sýna breska ţćtti um náttúru Kína (ţeir heita Wild China) og á mánudaginn var heill ţáttur um Tíbet ţar sem um ţađ var talađ sem hvert annađ fjallahérađ í Kína. Ţótt ţćttirnir séu mjög flottir ţá fannst mér ţetta óviđeigandi. Ćtli Bretum sé mikiđ í mun ađ smjađra fyrir Kínverjum?
, 25.3.2009 kl. 22:24
Já líklega eru viđskiptatengsl mikilvćgari en mannréttindi og ţjóđréttindi. Ţetta er dauđtrist! Mig sem alltaf langađi ađ ferđast til Kína og skođa mig um. Núna örlar ekki fyrir áhuga.
Baldur Gautur Baldursson, 26.3.2009 kl. 07:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.