Hlaupastrákur framrásarmanna viðurkennir

Það er skrýtið að sjá þessa frétt, þar sem Vilhjálmur Egilsson biður þjóðina að hjálpa til að greiða spilaskuldir hans flokksbræðra.  Ljótt en satt!   Staða ríkisfjármála er hugtak. Ekkert meir. Ríkisfjármál krefjast þess að peningar séu til til að hægt sé að tala um "ríkisfjármál" - en peningarnir eru ekki til. Þeim var spilað út af m.a. flokkbræðrum Vilhjálms. 

Nú skjótast greyin fram með skottið milli fótanna og biðja um hjálp vegna þess að þeir eru ráðalausir, peningalausir og ærulausir! 

Skömm að!


mbl.is „Allir þurfa að standa saman“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Hann nafni vildi endilega koma okkur undir hjá vinum sínum í IMF. Þeir halda stýrivöktum á Íslandi mörgföldum miðað við nágrannalöndin, enda hafa þeir bara áhuga á einu, að skuldir "okkar" verði greiddar. Svo biður hann okkur um að standa saman?

Villi Asgeirsson, 8.6.2009 kl. 11:36

2 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Já mér finnst enginn sómi af þessum orðum hans nafna þíns!  Mér hefur aldrei fundist hann heiðarlegur og núna þegar hann vill að við skulum standa saman.... verður mér óglatt!

Baldur Gautur Baldursson, 8.6.2009 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband