8.6.2009 | 21:34
Hvað er það sem ekki má koma fram?
Ég vil vita hvaða brögðum ESB (Evrópusambandið) og IMF (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn) beittu Ísland og Íslendinga nú í samningaviðræðunum um ICESAVE? Eftir sem Íslendingar hafa komið heiðarlega fram og gengist við að greiða skuldir sínar, vil ég vita hvað stendur í samningunum. Ég vil að það komi fram hvað ESB, þessi Narnía margs Íslendingsins sem virðist vera hreinn viðbjóður, hefur gert nú til að knésetja Íslendinga.
Ég vil að sannleikurinn um ósiðleg afskipti ESB að bágri stöðu Íslands komi fram. Ég vil að sannleikurinn um hvað þetta skrímsl, ESB, er að gera íslenskri þjóð verði dregið fram í dagsljósið og vona að æludallarnir verði nærri þjóðinni.
Blekkingar, heimska og hótanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.