25.7.2009 | 21:27
VARÚÐ: ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN AÐ STÖRFUM
Ég hef lengi varað við Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF). Ég held að þjóðin ætti að kynna sér svolítið betur forsögu og gjörðir þessarar hættulegu stofnunar sem ekki virðist hafa komið neinu góðu til leiðar á líftíma sínum, heldur hörmungum, ójafnvægi, stjórnmálabyltingum og órétti. Kannið hvaða löndum t.d. í Afríku og Suður-Ameríku IMF hefur "aðstoðað" og skoðið síðan hvaða hræðilegu hörmungar hafa síða geisað yfir þessar þjóðir - fyrst í formi pólitískra afskipta.... sem síðan hafa tekið á sið viðurstyggilegar myndir.
Vill að AGS leggi spilin á borðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
mikið innilega er ég sammála þér þessi "stofnun" (IMF) er málsvari stórvelda þá er ég ekki að tala um þjóðir heldur fjármagnseigenda eða auðvaldshringja. Venjulega passa þeir uppá að þjóðirnar sem þær "aðstoða borgi auðvaldunu allt og skilja eftir sviðna jörð þae sem þeir hafa verið
Mr;Magoo (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 21:38
IMF hefur aldrei verið nein Marshall hjálp.
Gunnar Páll Gunnarsson, 26.7.2009 kl. 10:53
Ömurlegt að við skulum vera undir hælnum á þessu kapítali.
, 27.7.2009 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.