Hundleiđur á íslensku getuleysi

Íslenska krónan er ekki meira virđe en Matadorpeningar. Ég minnist ţess ţá mađur hafđi breytt út Útvegsspiliđ á borđstofuborđiđ heima ađ manni fannst mađur ţokkalega ríkur ţegar seđlabúntin tók ađ safnast fyrir eftir lukku og velfarnađ í spilinu góđa. Samt voru ţessir pengingar bara spilapeningar. Ţegar spilinu var lokiđ og mađur hafđi keypt alla togarana og veiđiheimildirnar, var spilinu lokiđ og allir hinir komnir í svo slćma stöđu ađ ţeir ţorđu ekki ađ slá um teningnum - eđa höfđu hreinlega veriđ keyptir út úr spilinu.  Einhver óţćgilegur sannleikur og samanburđur er mögulegur međ Útvegsspilinu gamla og svo lífinu eins og ţađ er í dag.

Í dag leikum viđ okkur međ vitagagnslausa spilapeninga úti í samfélaginu.  Ţetta eru ekki peningarnir út Útvegsspilinu eđa Matador/Monopoly, nei ţetta er löglegur gjaldmiđill Íslands, krónan.   fyrir nćstum ţví nćstum 30 árum síđan var gömlu íslensku krónunni skipt út fyrir nýja, tvö núll voru tekin af ţeirri fyrri og nýir seđlar settir í umferđ. Allt leit betur út og blekkingarleikurinn rúllađi af stađ.  Ekki leiđ ađ löngu uns aurarnir voru teknir út umferđ. Síđan hvarf 10 króna seđillinn, ţví nćst 50 króna seđillinn og síđast 100 krónurnar.  Myntin fékk ađ halda sér, ţar sem hún er grunneiningin, en hún tók ađ léttast - á ný!   VIđ sem höfum aldur til, munum eftir ákrónunni sem flaut á vatni.

Ég er orđinn hundleiđur á íslensku getuleysi. Hvort er betra ađ vera lokađur frá breskum og hollenskum mörkuđum í nokkur ár, eđa ţar til fćđuskorturinn lćtur ađ sé kveđa í Evrópu, eđa halda stolti og efla ný viđskiptatengsl og ekki setja sig í tryllingslegar skuldbindingar?   

Ég sá áđan ađ íslensk króna var skráđ:   18,75 ISK = 1 SEK

Ég valdi ađ hafna ICESAVE, ég vildi fara í mál viđ Breta ţegar ţeir beittu á okkur hryđjuverkalögum, ég vildi hafna ESB og taka upp samningar um Norđurslóđaefnahagsbandalag, ég vildi slá saman íslensku og norsku krónunni, ég vildi taka upp varnar og flugumsjónarsvćđissamstarf viđ Dani og Norđmenn.  Ég sá ađra möguleika en ađ sleikja okkur upp viđ ESB og IMF.  Ég vildi leita nýrra vina. Ég vil ekki leika mér viđ ţá sem lúskra á mér, ég vil ekki leika mér međ ţeim sem koma fram viđ mig eins og ég sé einhver skítahraukur úti á túni. Ég vil vera "líđandi" allt mitt líf.   Ég vil annađ og betra fyrir mig og mína. 

Mér er annt um Ísland og íslenska ţjóđ.  Hvađ um ţig?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Mér er annt um Ísland og íslenska ţjóđ.  Einnig ţykir mér afar vćnt um íslensku krónuna, enda er "sveigjanleiki" hennar ađ gera sitt, til ađ koma ţjóđinni út úr kreppunni fyrr en ella hefđi orđiđ.

Útflutningsvörur ţjóđarinnar hafa falliđ í verđi í erlendum gjaldmiđlum, en skila miklu fleiri krónum í kassann, en áđur.  Innflutningur hefur hćkkađ mikiđ í verđi og ţví minnkar hann, en íslenskar vörur seljast betur en áđur og skapa ţví fleiri störf.

Flótti McDonalds úr landi er sönnun ţessa, ţví nú verđur notast viđ innlent hráefni í matinn hjá arftakanum, en fyrirrennarinn flutti allar sínar vörur inn frá Ţýskalandi.

Ţannig kemur krónan okkur fyrr út ţessu, en t.d. löndum eins og Írlandi, Lettlandi og Litháen, sem bundin eru viđ Evruna.

Axel Jóhann Axelsson, 28.10.2009 kl. 15:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband