Gamli McDonalds deyr úr hungri

Í morgunsjónvarpinu hér í Svíþjóð var fremst meðal heimsfrétta stutt frétt um ástandið á Íslandi. Með hryggð í röddu og trega var sagt frá því að Ísland væri að komast á þróunarlandalistann - þann yfir lönd sem hafa ekki að státa af McDonalds veitingastað.

 http://www.dn.se/ekonomi/mcdonalds-avvecklar-pa-island-1.982934     Kíkið á fréttina!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Það eru samt ekki nema 15-20 ár síðan sala á McDonalds hófst hér á landi. Ég man að þegar ég var að fara í próf til USA 1993 var metið hvernig launakjör væru hér og þá var viðmiðið m.a. hvað BigMac kostaði. Ég gat því miður ekki sagt þeim það þar sem McDonalds var ekki með útibú hérna á þeim tíma. Það þótti mjög undarlegt þar sem Ísland væri vestrænt ríki. Sumir af samnemendum mínum héldu þá reyndar að Ísland væri eitt af fylkjum Bandaríkjanna  

, 28.10.2009 kl. 20:33

2 Smámynd: Fanney Dagmar Baldursdóttir

Úff! Nú þurfum við að fara að láta íslenskt hráefni ofaní okkur hehe....

RIP McDonalds!

Fanney Dagmar Baldursdóttir, 30.10.2009 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband