Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009
24.12.2009 | 12:44
Jólakveđja
"Jól, jól, skínandi jól!"
Óskar ykkur öllum heima á Íslandi góđrar og gleđiríkrar jólahátíđar. Umgjörđin skiptir engu máli. Jól í hjarta eru sá undirbúningur sem nćgir. Lifum saman í friđi, sýnum umburđarlyndi, gefum hvort öđru kćrleika og fyrirgefum. Allt annađ mun ţá verđa betra - ţví sem viđ fáum breytt!
Kveđja frá Stokkhólmi - Flemingsbergi
Baldur Gautur
Trúmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2009 | 20:05
Kveđjum fleir stofnanir
Ţađ var gott ađ heyra ađ ákveđiđ vćri núna ađ leggja niđur Varnamálastofnun. Ţá stofnun hefđi aldrei átt ađ setja á laggirnar. Nú ríđur á fyrir stjórnvöld ađ bretta upp ermar og ganga úr bandalögum og stofnunum sem eru okkur bara til mikillar íţyngingar fjárhagslega.
Rétt tel ég ađ Ísland gangi úr Sameinuđu ţjóđunum. Ţetta eru vita máttlaus samtök sem eru skálkaskjól skrifstofuveldis og eru hin versta peningahít. Ţá vil ég segja skiliđ viđ NATO, enda engin ţörf fyrir okkur ţar. Búiđ er ađ skíta greinilega í Ísland og ţar sem viđ höfum ekki ţađ mikla hernađarlega mikilvćgi sem áđur á kaldastríđsárunum, held ég ađ best sé ađ spara krónurnar líka ţar. Ég tel rétt ađ byrja á ţessum tveimur bandalögum sem í raun hafa enga ţýđingu fyrir okkur eins og stađan er í dag. Síđan göngum viđ bara á listann yfir bandalög og alţjóđastofnanir sem viđ erum ađ greiđa stórfé til og endurskođum ţátttöku okkar í slíkum félagsskap.
Varnarmálastofnun lögđ niđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
1.12.2009 | 07:02
Fyrsti desember 2009 - fullveldisdagurinn
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)