Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2016

Salvör Nordal til forseta! Já af hverju ekki?

Gaman gaman....   Núna eru ađ koma nöfn sem ég get hugsađ mér á forsetastólinn.  :)  

Á sama tíma ćtti Ţorgerđur Katrín ađ halda sig víđsfjarri hugsunum um forsetastólinn.  Ţađ yrđi skelfilegur álitshnekkur fyrir ţjóđina ef hún og fjármálasjéníiđ Kristján mynd hreyfa viđ málinu. Skuggaleg fjálmálaóreiđa sem snýst um stóra stórar upphćđir...    Nei takk!

Heldur biđja Salvöru Nordal ađ bjóđa sig fram.


mbl.is Skora á Salvöru Nordal í frambođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Paolo Macchiarini

Hann er kallađur fyrir "skandalskurđlćknirinn Paolo Macchiarini" og hefur vakiđ umrćđu um pólitísk afskipti stjórnmálamanna af rómađri rannsóknahefđ og orđstý Karolinska Institutet i Stokkhólmi.

Skugga hefur veriđ kastađ á hina ţekktu stofnun sem tengd er órjúfanlegum böndum viđ Nóbelsverđlaunin í lćknavísindum og rannsóknir hinna helstu frćđimanna innan lćknavísinda og rannsókna ţar ađ lútandi.  

Fyrir nokkru síđan komu fram klögumál á hendur Paolo Macchiarini frćđimanni á Karolinska institutet og skurđlćknis á Karolinska sjukhuset. Hann var fyrst borinn sökum í lćknatímaritum ađ hafa starfađ ófrćđimannlega og ađ hafa fúskađ međ viđurkenndar og víđteknar rannsóknarađferđir.  Viđ hann voru bendluđ nokkur andlát sjúklinga (eftir uppskurđi) ţar sem hann var ábyrgur lćknir.  

Einnig er stađhćft ađ Paolo hafi haft falskt CV og ađ upplýsingar ţar standist ekki.

Yfirmenn sjúkrahússins og institutsins hafa lengi vel variđ Paolo - en ţegar hlutlaus rannsóknarnefnd komst ađ ţví ađ klögumál lćkna og annarra hafiđ veriđ rökstudd med gildum dćmum - hefur tónninn breyst.  Stjórnmálamenn hafa ţá gengiđ inn og variđ Paolo - ţótt ađ sýnt hafi veriđ ađ hann hafi gerst brotlegur og ađ rannsóknir hans hafi veriđ neđan alla góđa rannsóknarreglu og ađferđ.

En eitthvađ virđast yfirmenn Karolinska Institutet och Karolinska sjukhuset hafa vaknađ.  Anders Hamsten hefur sagt af sér embćtti rektors KI og ţar međ tekiđ á sig hluta árbyrgđar vandans. Paolo er hćttur (rekinn burt) sama gildir um konrektor (ábyrgur stjórnandi rannsóknardeilda) Hans-Gustaf Ljunggren - einnig beđist lausnar.  

Hér tekur fólk ábyrgđ á sínum embćttum og orđstý ţessarar stofnunar sem virt er á heimsvísu.   Eitthvađ sem embćttismenn á Íslandi mćttu taka sér til fyrirmyndar. 

_________________________ 

Hćgt er ađ lesa meira um ţetta allt hér   (klikka á slóđina)

 


Margaret Thatcher i Hague 19. maí 1992 um Evrópusambandiđ og Euro-efnahagssvćđiđ. Orđ sem aldrei gleymast!

 

Fyrir 24 árum flutti fyrrverandi forsćtisráđherra Stóra-Bretlands rćđu í Haag í Hollandi.  Rćđa sem enn lifir í minnum ţeirra sem ţar voru og hlustuđu. En einnig međal margra ţeirra sem hlotiđ hafa góđa menntun og skólun í hagfrćđi og viđskiptum og láta sig varđa evrópumál.  Orđin sem flutt voru af Thatcher lifa og eftir ţví sem tíminn líđur kemur ţađ á daginn ađ hún hafđi rétt fyrir sér.  Lesiđ endilega rćđu hennar og látiđ sveipast međ orđum hennar um " Europe's political Architecture " 

 

Europe's Political Architecture 

(klikka á slóđina)


mbl.is Bretar kjósa 23. júní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gáfuleg umrćđa um áhrif útgöngu Breta úr Evrópusambandinu

Í raun hefur yfirreiđ Camerons forsćtisráđherra Breta sýnt svo ekki verđi um vafist ađ mismunandi reglur gilda hin ýmsu ađildarlönd ES (Evrópusambandsins).  Ţađ er veriđ ađ hygla ađ vissum löndum međan önnur sem hafa ekki líka stóra ţýđingu fyrir sambandiđ eru látin afskipt. Pólland og Danmörk hefđu ALDREI getađ náđ neinum samningum á viđ ţá sem Cameron hefur veriđ ađ fá í gegn á yfirreiđ sinni um Evrópu. Einfaldlega vegna ţess ađ ţessi löng skipta ekki máli. Lönd spilaskuldanna stóru: Spánn, Portugal, Ítalía og síđast en ekki síst Grikkland eru lönd sem eiga svo bágt ađ í raun ćtti ađ henda ţeim úr sambandinu.  Ţau sliga sambandiđ og hafa í raun gert Evruna marklausa sem gjaldmiđil. 

Í könnun sem ég sá fyrir nokkru, voru fjármálaspekingar spurđir í hvađa mynt ţeir vildu hafa sín viđskipti. Flestir völdu Bandaríkjadollar, margir japanskt Yen och kínverskt Yuan.  Pundiđ breska kom síđan og Svissneskir frankar....    á listanum yfir 10 áreiđanlegustu gjaldmiđla heims var ekki ađ finna Euro.   Nei...    

Svo ég tel Breta vera vel ađ ţví komna og ţađ gáfulegt ađ yfirgefa Evrópubandalagiđ.   

Vonandi velja ţeir ađ ganga úr bandalaginu ţann 23 júni nk. 


mbl.is Boris mótfallinn hugmyndum Cameron
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn og aftur... hvar er siđameistari ríkisins?

Af hverju ţarf mađur einatt ađ skammast sín fyrir pokaskap íslenskra stjórnvalda og ţeirra sem standa í samskiptum viđ stjórnendur annarra landa? Ađ hugsa sér ađ kunna ekki einusinni staulast til ađ setja fána Bretlands réttan?   Halló!!!

Ég auglýsi eftir ađ SIĐAMEISTARI verđi snarast ráđinn í ţar til stofnađ embćtti.  Bara rétt svona til ađ hafa auga á og leiđbeina ókunnugum og oft illa upp ćldum stjórnmálamönnum / embćttismönnum Íslands (og jafnvel fleirum).


mbl.is Fleiri klikka á fánanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Berin eru súr!

Hjálpi mér hamingjan - hvađ er ađ ţessari stúlku séra Úrsúlu Árnadóttur?  Vildi hún fá embćtti prests bara út á ađ hún er kona. Jafnréttislögin eru hugsuđ sem sérstök leiđbeining til ţeirra stofnanna, fyrirtćkja ríkisins ţar sem hallar á hlut annars kynsins viđ embćtta og starfaveitingar.  Ţetta á nú tćpast á viđ um Ţjóđkirkjuna sem hefur í mörg ár vígt til ţjónustu fleiri konur til hinna vígđu ţjóna kirkjunnar - djákna og presta.  Ţegar litiđ er á ţessa kynjaskiptingu hinna víđgđu ţjóna er vart hćgt ađ segja ađ ţađ halli á hlut kvenna.  Gaman er ađ bera saman tölur frá hinum norđurlandanna sem hafa evangelískar (systur-)kirkjur.  

Frekjuskapur og fullkomin vöntun á auđmýkt í fari séra Úrsúlu er einnig eftirtektarvert.  Hún krefst prestsembćttis í Reykjavík. Hún tekur ađ sér "BERI" embćtti eftir eigin vali og ţađ skjótast.  Ţetta er frekjuskapur sem vígđum ţjóni kirkjunnar ber ađ venja sig af, hroki og dramb. Réttast vćri ađ séra Úrsúla biđji frú Agnesi biskup afsökunar og taki sér "time out" í ca 5 ár. Eđa ţar til hún er tilbúin ađ takast á viđ ţjónustu í kirkjunni á ný - af sannri köllun, auđmýkt og drambleysi. 


mbl.is Biskup bauđ ţrjá mánuđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband