Færsluflokkur: Löggæsla
7.5.2009 | 18:15
Íslenskur heimilisiðnaður!
Kannabisræktun í Berufirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Löggæsla | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.1.2009 | 09:20
Stigmögnun - og svo sögulok
Mér brá ekkert sérstaklega þegar ég sá þessa frétt í morgun. Ég hef hálft í hvoru beðið þessa. Björn dómsmálaráðherra hefur sennilega fengið upphringingu frá hræddum Geir forsætisráðherra: "Bjössi minn, það er bara allt að verða brjálað og liðið hefur subbað út bílinn minn".
Nei, í alvöru þá var þetta fyrirsjáanlegt. Stigmögnunin á sér ekki bara stað hjá fólkinu, heldur og stjórnmálamönnunum líka. Svona kallast fylkingarnar á! Þetta er ljótt að sjá á friðsæla fallega Íslandi í dag.
Til notkunar táragass hefði ekki þurft að koma! Það vita stjórnmálamenn! Svona langt átti þetta aldrei að ná.
Táragasi beitt á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Löggæsla | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)