11.1.2010 | 12:19
Calypso
Mín spurning til stjórnvalda er þessi: Hvað bjó að baki þá er íslensku þjóðinni var synjað um réttinn að sækja Breta til saka fyrir að beita á okkur hryðjuverkalögum? Hver átti ávinningurinn að vera af því að EKKI sækja þá til saka? Hvað fengum við fyrir auðmýktina og undirgefnina? Eitthvað hlýtur að hafa komið í staðinn?
Ljóst er af orðum Alain Lipietz að réttarstaða Íslendinga var og er sterk. Því spyr ég fyrrnefndra spurninga og hvers vegna íslenskri þjóð var ekki unnt að fá uppreisn æru?
![]() |
Lipietz: Veikur málstaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Segðu !!!
, 12.1.2010 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.