24.3.2016 | 17:26
Ofsóknir á ofsóknir ofan
Það er kominn tími til að ofsóknum Vantrúar á hendur kristnum linni. Þetta er orðið svo alvarlegt að fólk óttast að dragast inn í haturs og ofsóknastarfsemi Vantrúar. Þessu verður að linna og ljóst að hér er ekki um annað en hatur og ofsóknir á hendur kristnum landsmönnum. Ruglið er algjört í málaflutningi Vantrúarmanna. Þetta ber nú mest vott um forheimsku og sorglega vankunnáttu Vantrúarmanna í garð kirkju og kristni. Best er að kynna sér málavöxtu fyrst og síðan tala - í stað þess að ala á pópúlisma af verstu tegund.
Nálgunarbann ætti að ráða þegar kemur að Vantrúarmönnum. Hatursherferðinni verður að linna. Kristnir eiga nægilega undir högg að sækja í heiminum í dag svo að við séum ekki ofsótt á Íslandi líka.
Telur fermingu sína ólöglega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Sæll Baldur. Að hvaða leyti eru það "ofsóknir" og "hatursherferð" að fara fram á að Þjóðkirkjan fari að lögum?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 24.3.2016 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.