19.4.2008 | 16:40
Engir taðskegglingar þessir
Sat og var að lesa Dagens nyheter hérna á vefnum og rakst á þessa stuttu frétt um keppni sem haldin var í Þýskalandi. Keppning var haldin í litla bænum Eging am See og var þetta undankeppni fyrir heimsmeistarakeppnina sjálfa sem varður 2009. Jú einhvern tíma þarf jú til að láta sér vaxa grön. Hérna er það ekki, ótrúlegt en satt, magnið sem skiptir máli, heldur útlit, listfengi og frumlegasta hugmyndin. Skemmtileg keppni með miklu skeggvaxi og mörgum greiðum á lofti. Hérna eru það bara karlarnir sjálfir sem sjá um að skapa þetta frá kinn till síðustu strokna í vaxíbúrðinum.
Njótið meðan varir!
citat: http://www.dn.se/DNet/jsp/polopoly.jsp?d=554&a=762494
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.