Ausiđ strákar, ausiđ! Viđ förumst annars!

Ég kíkti á síđu Kaupthings fjármálaveldisins, ţar sem krónurnar mínar eru geymdar.  Á gjaldeyrisyfirliti síđu fjármálaveldisins sá ég ađ íslenska krónan hefur falliđ enn meira í verđgildi. 1 SEK = 14.60 ISK.  Aldrei ţau síđastliđin 4 árin sem ég hef búiđ í Svíţjóđ hefur ţessu veriđ svo illa fariđ.

Í morgun ţegar ég kveikti á tölvunni minni og sá fréttasíđu MBL ađ fjöldi fínna bíla hafi veriđ saman komnir á einum stađ í Reykjavík í gćrkvöldi. Ţar hafi veriđ veriđ komin sú stétt manna er telst til nomenklatura Íslands.  Eru brestir komnir í leikborđiđ hand Geirs og vina?  Af hverju ţessir kvöldfundir?  Hvađ er svo brátt ađ ţađ megi ekki bíđa annars dags?  Svona hegđun og "neyđarfundir" eru til ţess fallnir ađ skapa ótta og óreiđu í fjármálum og hjá einstaklingum Fólk sér ađ allt er ekki "í lagi".   Eđa svona eins og mađur segir nú til dags: usch... det lĺter inget bra!

Lycka til med Monopolspelet!


mbl.is Ráđamenn funduđu fram á nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Hulda Richardsdóttir

Mađur hefur ţađ á tilfinningunni, ađ seđlabanki og ríkisstjórn viti ekkert hvađ eigi ađ gera.

Sigríđur Hulda Richardsdóttir, 29.9.2008 kl. 08:01

2 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Ég hef ţađ ekki lengur á tilfinningunni Sigríđur Hulda, heldur veit ég ţađ!  Ég er einn af ţeim sem mánađarlega flyt penging af íslenskum bankareikningi yfir á minn sćnska reikning. Ţú getur ímyndađ ţér hversu sárt ţađ er ađ sjá peningana verđa ađ engu viđ ţau gjaldeyrisskipti.  Ţökk sé ríkisstjórn undanfarinna ára!  Ţetta er ríkt fólk en fátćkar sálir! 

Baldur Gautur Baldursson, 29.9.2008 kl. 08:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband