Stigmögnun - og svo sögulok

Mér brá ekkert sérstaklega ţegar ég sá ţessa frétt í morgun. Ég hef hálft í hvoru beđiđ ţessa. Björn dómsmálaráđherra hefur sennilega fengiđ upphringingu frá hrćddum Geir forsćtisráđherra: "Bjössi minn, ţađ er bara allt ađ verđa brjálađ og liđiđ hefur subbađ út bílinn minn". 

Nei, í alvöru ţá var ţetta fyrirsjáanlegt. Stigmögnunin á sér ekki bara stađ hjá fólkinu, heldur og stjórnmálamönnunum líka. Svona kallast fylkingarnar á!   Ţetta er ljótt ađ sjá á friđsćla fallega Íslandi í dag. 

Til notkunar táragass hefđi ekki ţurft ađ koma!  Ţađ vita stjórnmálamenn!  Svona langt átti ţetta aldrei ađ ná.


mbl.is Táragasi beitt á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Lárus Pálsson

Ó ţjóđin mín, ţurfti ţetta nú ađ fara svona, allt á versta veg! Af hverju geta stjórnvöld ekki hlustađ á okkur og talađ viđ okkur eins og jafninga en ekki sýnt okkur bara hnefann? Já vont er ţeirra réttlćti, en verra er ţeirra ranglćti. Hér er komiđ í hörmulegt óefni. ţađ var aldri ćtlun neins ađ starta borgarastyrjöld eins og nú virđist í uppsiglingu. ţessu verđur ađ linna. Ríkisstjórnin er dćmd til afsagnar, Geir er ađ verđa eins og nátttröllin forđum. Ţolir ekki dagsljós raunveruleikans, veit ađ ţar bíđa endalok valdaskeiđs hans og flkksins en ţrást viđ í lengstu lög, illu heilli fyrir land og ţjóđ. En enginn umflýr örlög sín!!

Stefán Lárus Pálsson, 22.1.2009 kl. 10:20

2 Smámynd:

Ţađ var viđbúiđ ađ eitthvađ ţessu líkt fćri ađ gerast. Ţótt vitaskuld séu bćđi mótmćlendur og löggimenn upp til hópa friđsemdarfólk eru inn á milli ofstopamenn í röđum beggja. Ţessi óöld hefur líka veriđ ađ stigmagnast eftir ţví sem ríkisstjórnin spilar út fleiri og fleiri vanvirđingum yfir landsmenn. Hroki forsćtisráđherra er međ ţvílíkum eindćmum ađ ekki verđur viđ unađ. En ţrátt fyrir ţađ megum viđ ekki missa okkur í ofbeldi og skemmdarverk (ţótt eitt og eitt bál ylji bara ţeim sem standa mótmćlavaktina) og til ađ sýna ađ viđ kjósum friđsöm motmćli gerumst viđ appelsínugul.

, 22.1.2009 kl. 17:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband