Of seint að kjósa í maí

Það er of seint að kjósa í maí. Þá munu falla á íslenska þegna þessa lands miklar skuldir og því rétt að ný stjórn hafi tekið við nokkru áður, eða síðast einum mánuði áður. Ég tel rétt að fara út í kosningar eigi síðar 22. mars. Það er ljóst að stjórnarflokkarnir reyna hvað þeir geta að halda sem lengst í stjórnartauma. Það eru augljóslega ekki hagsmunir þjóðarinnar sem bornir eru fyrir brjósti, heldur eigin hagsmunir og sá tími sem stjórnarflokkarnir þurfa til að breiða yfir og fela óskaparverk sín.

Stjórnin frá!  Utanþingsstjórn strax.


mbl.is Geir: Kosið í maí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Sammála.

, 24.1.2009 kl. 09:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband