24.1.2009 | 12:53
Nokkrir hlutir sem vinna þarf að nú þegar:
1. Setja utanþingsstjórn
2. Losa Ísland undan afskiptum IMF og afþakka alla aðstoð þeirrar stofnunar.
3. Lækka nýhækkaða vaxtaprósentu. Fella niður alla vexti af innlánum í bönkum í 2 ár.
4. Einfalda rekstur Seðlabanka Ísland. Endurnýja og fækka í stjórn allra fjármálastofnanna.
5. Boða til þingkosninga að 2 árum liðnum. Nýjir flokkar, nýtt fólk, ný lýðræðishugsun.
6. Vinna að gerð nýrra stjórnarskrár.
7. Setja í gang alhliða rannsókn á fjárflutningi stóreignamanna frá Íslandi sl. 3 ár.
8. Rannsaka "neoptism" [ http://sv.wikipedia.org/wiki/Nepotism ] í embættaveitingum.
9. Skoða kostnað ráðuneyta af ónauðsynlegum ferðalögum og veisluhöldum.
10. Tengja íslensku krónuna þeirr norsku og hefja gerð viskiptabandalags við Norðmenn.
Stjórnarskipti breyta engu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er mikið til í þessu,
Soll-ann, 24.1.2009 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.