21.2.2009 | 11:10
Hrćsnari, drag fyrst bjálkann úr auga ţér...
Orđ Lúkasarguđspjalls "'Bróđir, lát mig draga flísina úr auga ţér', en sérđ ţá eigi sjálfur bjálkann í ţínu auga? Hrćsnari, drag fyrst bjálkann úr auga ţér, og ţá sérđu glöggt til ađ draga flísina úr auga bróđur ţíns." [Lúk. 6:42]
Fréttir um illsku stjórnvalda í Íran eru nćstum ţví daglegt brauđ í fréttaflutningi fréttastofa sem hafa eitthvađ međ Vesturlönd ađ gera. Mikiđ er til í ţví sem ţar er ritađ og ógnarverkin ljót og ill. Mannvonskunni virđast stundum engin takmörk sett og sjaldan eđa aldrei vantar á hugmyndaflug illvirkjanna ţegar kemur ađ nýjum ađferđum til pyndinga.
Allt frá ţví er Kóraninn var fullskrifađur og fćrđur í eina bók, lesinn og ekki síst túlkađur hafa veriđ framinn illvirki og dómsmorđ í nafni trúarinnar. Íslam er ekki eina trúarhreyfingin ţar sem međal trúađra tíđkast aftökur í nafni trúarinnar eđa túlkana á trúartextum. Kristin miđaldakirkja var ekki síđur dugleg viđ efniđ. Galdrabrennur, dómsmorđ - ađ ógleymdum hinum alrćmda Heilaga Rannsóknarrétti. Í Bandaríkjunum voru ekki síđur ofsóknir og ţá af reformertum nýbúum (landnemum) mót frumbyggjum og síđan mót sínum eigin.
_________________
Ég vil nefna ađ á síđasta ári voru 37 manns teknir af lífi skv. dómsniđurstöđu í Bandaríska dómskerfinu. Flestir höfđu beđiđ á dauđadeildin svokölluđu í von og ótta um náđun, jafnvel á síđustu stundu. Ţar af voru 36 teknir af lífi međ "dauđasprautu" og 1 settur í rafmagnsstólinn. Frá upphafi (frá ţeim tíma ţá dauđarefsingar voru leyfđar hafa í Bandaríkjunum:
155 veriđ teknir af lífi í rafmagnsstólnum, 2 veriđ skotnir af aftökusveit, 11 hafa veriđ settir í gasklefa og 3 hengdir og 965 fengiđ "dauđasprautuna". Í ár hafa ţegar 14 veriđ teknir af lífi í Bandaríkjunum, flestir eđa 8 í Texas.
Orđ Lúkasarguđspjalls "'Bróđir, lát mig draga flísina úr auga ţér', en sérđ ţá eigi sjálfur bjálkann í ţínu auga? Hrćsnari, drag fyrst bjálkann úr auga ţér, og ţá sérđu glöggt til ađ draga flísina úr auga bróđur ţíns." [Lúk. 6:42]
46 aftökur í Íran á árinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Athugasemdir
Já mannvonskan leynist víđa og dauđdómar í BNA eru sko bara sérkapítuli. Ađ bandaríkjamenn skuli kalla sig víđsýna nútímamenn. Ţeirra mannúđ er sko ekki hótinu meiri en hjá Írönum, Írökum og Afgönum, fólkiđ ţar er bara öđruvísi klćtt.
, 21.2.2009 kl. 21:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.