24.2.2009 | 20:29
"Og þá var glatt í höllinni..."
Í dag gaf Carl XVI Gústaf Svíakonungur samþykki sitt fyrir trúlofun Viktoríu krónprinsessu og Daníels frá Ockelbo. Ríkisráðið/ríkisstjórnin samþykkti ráðahaginn sömuleiðis. Nú er þetta klappað og klárt. Brúðkaup verður semsagt sumarið 2010. Staður og stund verða ekki ákveðin fyrr en er nær dregur.
Victoria krónprinsessa og Daniel Westling (verðandi prins Daniel, hertogi af Västergötland)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.