Ísland í útlandinu - 1. maí

Datt bara rétt svona í hug að setja inn þessa litlu mynd. Fyrir utan aðalbyggingu sænska utanríkisráðuneytisins í Arvfurstpalatset við Gústaf Adolfs-torg var fyrsta maí flaggað fánum fullvalda norrænna landa. Þetta vermdi litla kramda íslendingshjartað.

DSCF2239 Mynd: Baldur G Baldursson
Gústaf Adolfs-torg (áður Malmtorget) í Stokkhólmi. Riddarastyttan er af Gústafi II Adolfi [1611-1632] og var sett upp 1791 (afhjúpuð 1794).  Arvfurstpalatset var byggt 1783-1794 fyrir prinsessuna Sofíu Albertínu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

 

, 4.5.2009 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband