Hvar eru Íslendingarnir?

Velti því fyrir mér núna hvar hinir sönnu Íslendingar séu - þeir sem ég býst við hinu besta af, þeim sem ég veit að eru réttsýnir og þeir sem ég veit að elska sjálfstæði og unna því sem íslenskt er?   Hvar eru þeir hetjurnar sem komu Íslandi úr moldarkofunum í byrjun 20. aldar og á hátæknistig?  Hvar eru arftakar fornaldarkappa og kvenskörunga?   Hvar eru þeir sem vilja áfram vera Íslendingar, stoltir, óháðir fjölþjóðasamböndum og baráttuglaðir. Hvar er íslenskt stolt. 

Höfnum ICESAVE!  Byrjum nýja framtíð með nýjum vinum. 


mbl.is Kýs líklega með Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Það er búið að troða okkur inn í moldarkofana aftur og við orðin lömuð eftir að hafa gargað okkur hás og barið á potta án þess að fólkið sem við kusum til að vinna fyrir okkur og okkar hagsmuni láti svo lítið að líta einu sinni í áttina til okkar. Held að íslenska þjóðin hafi gefist upp.

, 19.11.2009 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband