Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
2.12.2008 | 11:15
Ekki einu sinni Davíđ getur stoliđ jólunum! Jólin mín eru heilög!
Margt kann ađ breytast, jú víst er ţađ svo. Ţađ er ađlögunarhćfni mannsins sem hefur gert honum mögulegt ađ ţreyja svo lengi.
Hvađ ţarf meira en gleđi í hjarta, kćrleika til allra manna og friđ međ ţjóđum? Jólin eru svo frábćr ađ jafnvel ţótt alla pakka vanti og lítiđ sé í buddunni er samt hćgt ađ halda gleđileg jól, heilög og betri en öll önnur jól.
Trölliđ sem stal jólunum í bókinni hefur engu ađ stela lengur. Gleđin yfir jólum er sannheilög og ţótt allir alţingismenn leggist á eitt saman međ fjármálamönnum á landinu ađ eyđileggja fyrir okkur hin sönnu gleđi er ţađ nú svo ađ engum tekst ađ taka frá okkur jólahátíđina. Hún er ekki af ţessum heimi, en samt í heiminum.
![]() |
Kreppan hefur áhrif á jólahald |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)