Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
27.1.2010 | 15:52
Um erfðasynd, skuld og óhrein börn
Síðustu misserin hefur sú umræða orðið æ háværari hér í Svþjóð, hverngi túlka eigi þetta með erfðasyndina og skuld mannsins. Spurningin hefur þróast og í dag er farið fram á endurskoðun á skírnarguðfræði kirkjunnar. Þetta er stærðarinnar mál. Snertir eitt af sakramentum heilagrar kirkju og kenningargrundvöll margra presta og guðfræðinga. Kirkjudeildir halda að sér höndum og hafa skipað nefndir sem eiga að vinna bak við tjöldin. Nefndirnar eiga að skýrgreina skírnarguðfræðina og þá spurninguna hvort hér hafi okkur borið af réttum vegi.
Ég drep nú niður í nokkrum megingreinum þeirra kennimanna sem farið hafa fremst fyrir þessari beiðni um nýjan kenningargrunn fyrir kristinni skírn.
Fyrst er að greina frá að í skírnarritúali sænsku og dönsku kirkjunnar er að finna leifar hins svokallaða "exorcism" eða "útdrifningar". Kenning miðaldakirkjunnar er að börn verði að skíra svo fljótt sem auðið er, áður en þeirra synduga eðli kemst í samband við höfðingja hins illa, Lúsífer. Börn sem létust áður en þau voru skírð, höfnuðu utan kirkjugarðs - eða urðu "utangarðsbörn". Í handbók sænsku kirkjunnar stendur fljótlega eftirupphaf skírnarritúalsins: "Gud, befria NN från mörkrets makt, skriv hans/hennes namn i Livets bok, och bevara honom/henne i ditt ljus, nu och alltid". Þessi texti hefur einfaldast lítið eitt síðan á miðöldum og orðfærið "mýkst". I danska skírnarritúalinu stendur: "N.N. Forsager du Djævelen og alle hans gerninger og alt hans væsen?"
Orðin virka kannski á okkur í dag sem svolítið köld og gamaldags. En hvað um það, kirkjan er gömul og breytist hægt - en örugglega. En hvers vegna vill fólk losna við þessi fornu orð úr skírnarritúalinu? Umræðan snýst um skilning fólks á hugtakinu "erfðasynd". Og ekki bara það, heldur líka hvort kirkjan þarf að endurskoða hvort hana hefur borið af veginum í aldanna rás. Hér er spurningin hvort Pelagíus biskup [354-420] hafði kannski rétt fyrir sér að við fæðumst hrein og ósyndug, en með misbeytingu okkar frjálsa vilja, föllum við syndinni að bráð.
Þetta eru vangaveltur mínar nú þegar ég er að lesa gömlu kirkjufeðurna og heimildir um fyrstu ár kristni í heiminum.
Gaman væri að heyra viðbrögð áhugasamra um málið! :)
11.1.2010 | 12:19
Calypso
Mín spurning til stjórnvalda er þessi: Hvað bjó að baki þá er íslensku þjóðinni var synjað um réttinn að sækja Breta til saka fyrir að beita á okkur hryðjuverkalögum? Hver átti ávinningurinn að vera af því að EKKI sækja þá til saka? Hvað fengum við fyrir auðmýktina og undirgefnina? Eitthvað hlýtur að hafa komið í staðinn?
Ljóst er af orðum Alain Lipietz að réttarstaða Íslendinga var og er sterk. Því spyr ég fyrrnefndra spurninga og hvers vegna íslenskri þjóð var ekki unnt að fá uppreisn æru?
Lipietz: Veikur málstaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2010 | 10:40
Vill Skrekkur frá?
Ljóst er að Gylfi fer frá, þar sem hann er svo sólginn að hoppa frá ábyrgðarhlutverki sínu við uppbyggingu landsins eftir hrunið. Hinir sem eru af heilum hug eiga að sjálfsögðu að halda sínu starfi áfram - enda kaus þjóðin að svo sé. Sitjandi stjórn er resultat af ákvörðun meirihluta atkvæðisbærra kjósenda og hefur ríkisstjórn og Alþingi fullt umboð áfram.
Ríkisstjórnin situr auðvitað áfram, og hleypur ekki frá ábyrgð. Heldur byggir upp landið á ný með þjóðinni sem kaus hana til eins kjörtímabils.
Gylfi: Stjórnin frá ef Icesave fellur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2010 | 08:29
Styrkur lýðræðisins
Staða forseta og stjórnar óbreytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.1.2010 | 09:39
Góð grein í erlendu blaði
Greinin er birt hér: http://www.dailymail.co.uk/debate/article-1241184/How-idiots-London-let-cod-fishers-make-fools-us.html
Should you happen to live in Leicester, and woke up this morning to hear that you, your children and grandchildren were responsible for £35billion of debt, the idea might take some of the fun out of the breakfast cornflakes. It is one thing to get a hefty post-Christmas credit card bill or fall behind with mortgage repayments. But £35billion? I mention Leicester because the city's population of 300,000 is around the same as that of Iceland. The collapse of that tiny country's overblown banking system has left the country with a hangover far more terrifying than that of Britain. Opposition: Hundreds of people gather outside Mr Grimsson's Reykjavik home to protest against the bill The local currency, the krona, has halved in international value. Wages have been cut, jobs lost. The economic future looks black, with credit available only at punitive interest rates. They are good and mad about what has happened. In a country where crime scarcely exists, the cars and houses of 'the Vikings' - the big financial wizards who drove their banks to destruction - have been vandalised. Icelanders now call themselves the 'Iceslaves', in token of the vast debt burden they must labour for decades to pay off. And this week, the country made a gesture of defiance towards the outside world. Its president, Olafur Grimsson, vetoed a parliamentary bill which would have allowed Iceland eventually to repay £3.66billion owed to its British and Dutch government creditors. Tomorrow, Iceland's parliament will arrange the terms of a national referendum on the bill, which it is almost cerby tain to face popular rejection. Most Icelanders do not care that this will threaten their lifesaving loans from the International Monetary Fund. They shrug at the notion of seeing Iceland's bonds being reduced to junk status. They are unmoved by their prospective EU membership being denied, their international status in the doghouse. They simply refuse to accept responsibility for liabilities which will wreck their lifestyles, because of the follies of a few reckless tycoons - and the whole international regulatory system. They claim that the terms demanded by the British and Dutch governments - which have refunded the lost cash of savers in their countries - are extortionate. The Icelanders' threatened strike - which is what their rejection of the bill will amount to - goes to the heart of the ongoing debate around the world about who takes the rap and bears the cost of the financial crisis. Technically, there is no doubt that Iceland's big banks, which went bust and had to be nationalised, are responsible for the money they took in. But some of us have more than a smidgeon of sympathy for the Icelanders' plight. What was the entire international financial system, and the regulators supervising it, thinking of when they allowed a volcanic wasteland that Warren Buffett could buy himself as a Christmas present to masquerade as a global banking centre? British savers, and dozens of local authorities, deposited hundreds of millions of pounds with Icelandic banks because they offered higher interest rates than anybody else. They chose to believe in Santa Claus because Moodys credit agency gave Iceland a top Triple A rating, while the EU and Bank of England nodded wisely and endorsed the place as a safe haven for cash. They were all bonkers, of course. I have been to Iceland several times. The salmon-fishing is wonderful. If you like shaggy ponies, volcanic hot springs, permanent summer daylight and Scandinavian-cuisine, it is a great holiday destination. More... Collapse of Icelandic banks has put town halls' £830m in the red But Reykjavik, the capital, looks a serious city only to those who have never travelled further south than Inverness, and who think the night life of, say, Fort William really hums. We are all so keen on devolution, rights of minorities and national sovereignty that we kid ourselves places like East Timor and Iceland are proper countries with economies and ambassadors abroad - and even, heaven help us, major international banks. In truth, they are mere offshore communities, which can manage their own affairs perfectly satisfactorily as long as they do not try to play out of their league. Defiance: Iceland's President Olafur Ragnar Grimsson At the height of the recent Icelandic boom, its banks were borrowing in dollars, which rendered them hopelessly exposed when their own currency fell through the floor. The only real assets Iceland possesses are fish, a superannunuated pop singer named Bjork and a nice line in sweaters. This did not stop the world's bankers and regulators from treating-Iceland's other financial institutions as major players, thanks to the overarching delusion that the whole international system was too closely interlocked for any part of it to collapse. Instead, as the wretched Icelanders have now discovered, 300,000 people need to knit an awful lot of sweaters to pay off £35billion. Many people in Britain still do not seem to grasp the fact that we, too, will have to meet the vast bills for our own bankers' failures, as soon as the election is over and we have a responsible government which recognises the horror of our predicament. True, Iceland is incomparably smaller, and its per capita debts much bigger. But the principle is the same. Taxpayers are left to suffer the consequences of the financial crisis, while those who contrived it walk away. I am sometimes accused of hammering in print too hard and often at bankers, who today maintain their obscene levels of personal reward after committing follies for which every citizen of Britain and America will suffer consequences for years. Yet it seems right to keep making the point, as long as the guilty walk free and rich. European and American regulators who indulged Iceland's banks seem more deserving of blame than the Icelandic people, who merely provided the stage set for a huge financial nonsense. Would you trust Leicester City Council with responsibility for overseeing banks dealing in tens of billions? No? It was equally silly to suppose tiny Iceland's incurably provincial government a credible guarantor for such sums. Whatever manoeuvres now take place between Iceland and its creditors, I shall be surprised if the British and Dutch governments get back the cash with interest over 15 years which they are demanding. Legally, the Icelanders have not a leg to stand on. But I save my anger for the idiots in New York, London and other European capitals who allowed the cod fishers to make fools of us as well as themselves
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 09:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2010 | 11:30
Hið eina rétta!
Nú hefur forsetinn okkar herra Ólafur Ragnar reynst þjóðinni sá bjargvættur sem hann getur verið skv stjórnarskrá lýðveldisins. Hann hefur gefið þjóðinni rödd og tíma til að ígrunda hvað í raun felst í ICESAVE málinu og að ígrunda hver framtíðin verður fyrir íslenska þjóð með eða án ICESAVE. Forsetinn hefur þannig verið vökumaður lýðræðis Íslands, gefið rödd þjóðarinnar tækifæri að heyrast og gert mig óendanlega glaðan.
Lifi forseti og fósturjörð
Staðfestir ekki Icesave-lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2010 | 10:20
Verður bresku handrukkurunum greitt?
Hversu gæfuríkur er herra Ólafur Ragnar Grímsson í embætti sínu sem forseti Íslands? Hversu góða sýn hefur hann á getu og úthald þjóðarinnar. Hversu lýðræðiselskandi er hann? Þetta eru nokkrar af spurningum þeim sem ég er að velta fyrir mér núna við upphaf nýs árs.
Kýs herra Ólafur Ragnar örbyrgð og sært þjóðarstolt með að setja stafi sína við téð ICESAVE lög? Kýs hann að leyfa íslenskri þjóð að stríða fyrir stolti sínu, sýna hvað í henni býr og beygja sig ekki fyrir vafasömum skuldaviðurkenningum íslenskra stjórnvalda fyrri ára. Segir hann einfaldlega "Nei" við að greiða spilaskuldir útrásarvíkinga og þorir hann að reka á brott handrukkara Breta og Hollendinga, svo einhverjir séu nefndir? Ég vona það.
Fundi lokið á Bessastöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |