Eftir Ísland koma myndir!

Ísland 2. ágúst - 8. ágúst 2008 

Jćja, ţá er mađur kominn úr annars vel lukkađri ferđ "heim" til Íslands. Ég sit hérna viđ tölvuna mína í Stokkhólmi og er ađ hugsa tilbaka til yndislegra daga međ fjölskyldunni minni og börnum. Góđir dagar, međ góđu veđri og sól í sinni. Ég á allar ţakkir til foreldra minna fyrir ađ skapa ţađ umhverfi sem mér er kćrast og mér líđur best í. Í ţessu umhverfi gat ég hitt börnin mín Nikulás og Magdalenu og voru ţađ dýrmćtar stundir, ţótt stuttur tími vćri mér gefinn. Slíkar stundir eru mér og foreldrum mínum dýrmćtari en orđ fá lýst.   Í morgun kvađ ég Ísland í flugstöđ Leifs Eiríkssonar. Mér var horft upp í loftiđ ţar sem listaverk Leifs Breiđfjörđ hangir í loftinu.  Mér fannst ţađ eins og segja allt hefur ţá tilhneigingu ađ fara vel... Blástu nú í seglin mín og gefđu mér byr.

DSCF1504

Ferđin var i nokkrum tengslum viđ skólaferđalag útskriftarbekkjar Adolf Fredrik Musikklasser sem er tónlistarskóli hérna í Stokkhólmi, einn í röđ hinna bestu á Norđurlöndunum. Saman međ foreldrum, kórstjóra og skipuleggjendum var ţetta hópur upp á 40 manns. Tónleikar voru haldnir í Langholtskirkju í Reykjavík og í Skálholtsdómkirkju. Sömuleiđis söng kórinn viđ messu í Langholtskirkju á sunnudag var. Ég var leiđsögumađur hópsins í nokkrum ferđum og var gaman ađ geta orđiđ ţeim ađ liđsinni, enda undirbúningur ferđarinnar búinn ađ standa alllengi. Allt hafđi gengiđ vel í ţeim undirbúningi fyrir utan tilraunir okkar ađ fá upplýsingar frá Norrćna húsinu í Reykjavík. Ţađan bárust engin svör ţótt reynt vćri ađ skrifa til allnokkurra tölvupóstfanga í starfsemi hússins. Ţetta var harla leiđinlegt afspurnar.  Ferđ unga syngjandi fólksins gekk vel og allir voru glađir og ánćgđir.

DSCF1462(1) 

Ferđin austur i Haukadal og upp ađ Hvítá, Skálholti og Ţingvöllum var hressandi. Langt síđan ég hef veriđ ţar á ferđ. Náttúrufegurđin var algjör eins og gjarnan er međ íslenska náttúru. Ég tók helling af ljósmyndum á ţessu flakki okkar og lćt ég hérna fylgja međ eina af undurfögrum bergmyndunum eđa svokölluđu kađlabergi eđa hraunmyndun sem oft tengist storknun yfirborđs helluhrauns. Helluhraun er fallegt og víđa í náttúrunni virđist manni sem ţađ sé eins og storknuđ súkkulađi eđa karmellusósa á ís.

DSCF1474(1)

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband