Ţađ er leiđinlegt ađ vera bara peđ í pólitískum gangi taflborđsmanna

Jóhann Benediktsson fráfarandi lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli er jú einn af mörgum sem hafa séđ, eins og í ćvintýri H.C.Andersen, ađ "keisarinn var nakinn".   Ţađ sem meira er: Hann, Jóhann Benediktsson, ţagđi ekki. Hann hefur áttađ sig talvert fyrr en ađrir hversu dapurlegt ástandiđ er á bć lögreglumála landsins. Hann nefnir ástandiđ sandkassaleik og er ţađ ekki ofsagt hjá honum.

Ég spyr bara eins og sálmaskáldiđ í Saltaranum: "Hversu lengi, Drottinn. Hversu lengi...." Já, hversu lengi á ţessi sandkassaleikur ađ standa? Er ekki komiđ kvöld og tími til ađ börnin öll fari heim?  Er ekki kominn tími á ađ börnin taki sér fullorđinslegri leiki? Er ekki kominn tími til ađ einhverjir fullorđnir taki málin í sínar hendur og skakki leikinn í sandkassanum.   Ég held ţađ bara. Ćvintýriđ er ţegar orđiđ of langt, ćvintýriđ um Ríkislögreglustjórann. Ég er međ farsćl sögulok:

 ... síđan fékk hann biđlaun og eftirlaun og lifđi svo hamingjusamlega alla daga eftir ţađ. Lýkur ţar ţessari sögu.


mbl.is Lögregla í sandkassaleik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband