21.1.2009 | 11:09
Hryggileg sjón ađ sjá!
Sorglegt ađ sjá fariđ illa međ góđan, ţjóđheilan málstađ. Látum ekki skrílslćti eyđileggja fyrir okkur. Viđ erum reiđ, en látum ekki skrílslćti fara međ góđan málstađ í gröfina.
Ađ brjóta rúđur, skemma almannaeigur og valda tjóni, gerir róđurinn bara léttari fyrir ríkisvaldiđ ađ beita ónauđsynlegri hörku. Skemmdarverk skrifast bara á reikning sem verđur svo sendur ţjóđinni og hver er ávinningurinn ţá? Skilabođin verđa óskýr og blendin međ skemmdarverkum og skrílslátum. Ađ brenna Óslóartréđ er skammarlegt. Ţađ er gjöf frá annarri ţjóđ. Og hefur ekkert međ nein yfirvöld ađ gera. Ţađ er gjöf fólksins í Osló til fólksins í Reykjavík. Látum ekki reiđi okkar bitna á dauđum hlutum og eigum okkar sjálfra.
Slíkt eyđileggur fyrir okkur öllum.
![]() |
Jólatréđ brennt á bálinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Höldum áfram - hömrum járniđ.
Ég hvet til frekari ađgerđa. ŢETTA MÁ EKKI LOGNAST ÚT AF.
Hvađ segiđi um fjöldagöngu eftir Miklubrautinni strax nćsta mánudag?
Ţór Ludwig Stiefel TORA, 21.1.2009 kl. 11:14
Já, friđsöm mótmćli og stefnuföst verđa ađ halda áfram eđa ţar till ţessir meintu ráđamenn sjá ađ sér og kveđja Alţingi. Allir sem einn.
Baldur Gautur Baldursson, 21.1.2009 kl. 16:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.