17.7.2009 | 06:44
Heiðarleiki, góðvild, kærleiki, samúð, skilningur, umburðarlyndi...
Stórar þakkir til Hollendinga, sem svo oft áður, hafa sýnt að þeir eru fólk með vit og hafa þá fágætu gáfu að skilja að skal byggja á einhverju, er rétt að við lærum af mistökunum. Skammtímalausnir hafa ekki verið áhugamál Hollendinga. Þeir skilja í hvaða sporum við Íslendingar stöndum í, þeirri vonlausu stöðu sem við höfum ratað í og með hjálp ESB hefur versnað um allan mun.
Takk til Hollenskra innistæðueigenda. Ykkar vel!
Vilja að allt verði greitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjármál | Facebook
Athugasemdir
Hollendingar eru klókir í viðskiptum ekki ósanngjarnir þó - vilja bara fá sitt til fulls
ekkert að þakka fyrir það
Jón Snæbjörnsson, 17.7.2009 kl. 08:15
þeir eiga ekkert skilið og ég skulda þeim ekki neitt!
Jónas Jónasson, 17.7.2009 kl. 10:24
Þessir menn eru eingöngu að freista okkar til að þeir geti haldið áfram að dýrka Mammon. Vík burt.....
Skúli Guðbjarnarson, 17.7.2009 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.