Fćrsluflokkur: Svíţjóđ

Orgelkonsert i Sankti Jakobskirkjunni

Tónlist er undursamleg leiđ at vekja stemningu, slappa af og tengjast öđru fólki. Á hverjum föstudegi klukkan 17:00 safnast saman lítill hópur fólks í Sankti Jakobskirkjunni í Stokkhólmi til ađ hlusta á orgeltónlist. Ţađ er ađalorganisti kirkjunnar, Michael Waldenby sem oftast sér um ađ leika á hiđ stóra Marcussen & Sřn (Aabenraa) orgel kirkjunnar. Tvö Marcussen & Sřn orgel eru til í á Íslandi ađ ég veit. Eitt stendur í Fella- og Hólakirkju í Breiđholti, Reykjavík og eitt í Blónduóskirkju, Blónduósi. Orgeliđ í Jakobskirkjunni í Stokkhólmi er eitt hiđ stćrsta i Svíţjóđ og eitt ţađ sem býđur upp á mesta möguleika i disposition sinni. Hér er hćgt ađ lesa um orgeliđ:  http://sv.wikipedia.org/wiki/Sankt_Jacobs_kyrka .

Jakobs_kyrka_organ (klikkiđ á myndina til ađ stćkka hana)

Í dag nutum viđ undursamlegrar tónlistar eftir Johann Sebastian Bach [1685-1750], Felix Mendelssohn-Bartholdy [1809-1847], Max Reger [1873-1916], André Campra [1660-1744], Gustaf Hägg [1867-1925], Michael Waldenby [1953- ], L.J.A Lefébure-Wély [1817-1869] og Louis Vierne [1870-1837].  Ţađ var undursamlegt ađ heyra tóna ţessa fallega og áhrifamikla hljóđfćris fylla Jakobskirkjuna. Allir voru sem uppnumdir af ţeirri stemningu sem organistinn skapađi. Oft hefur veriđ sagt ađ Bach sé fimmti guđspjallamađurinn. Ţannig hefur tónlistin međ sinni tćkni, frásagnarlist og "sköpunnargleđi kallađ fram hughrif sem líkja má viđ áhrif frásagna guđspjallanna.

Nóg um ţađ!   Bestu kveđjur úr síđasta snjó vetrarins. Á ţriđjudag er spáđ +10°C.  :)  ....  og svo á ađfararnótt sunnudagsins skiptum viđ yfir í sumartíma hér ytra.  Ţá verđa aftur tveggja tíma munur á Íslandi og útlandinu.  


Ţegar fingur verđa langir og vasar djúpir

Framkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins, Andri Óttarsson, játar ađ hafa tekiđ á móti stórum fjárhćđum frá fyrirtćkjum í opinberri eigu. Ţetta heita á mínu heimili "mútur", get ég skotiđ inn hér, en viđmiđin eru greinilega mismunandi.  Hann setur fyrirvara á endurgreiđslur, ađ allt verđi endurgreitt sem "stangist á viđ lög". Hvađ er mađurinn ađ fara?  Er honum og flokkselítunni ekki ljóst ađ ţađ er fullkomlega siđlaust ađ taka viđ fjármunum frá opinberum fyrirtćkjum eđa fyrirtćkjum í opinberri eigu, ef ekki hefur komiđ til stjórnvaldslegrar ákvarđanatökum ţess efnis?

Nú ţegar íslenska ţjóđin er látin greiđa spilavítaskuldir "útrásarliđsins" og ţegar handrukkarar IMF koma og krefjast vaxtahćkkana af hálfsligađri ţjóđinni - kemur í ljós ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefur gengiđ sjálfala í fjárhirslum ríkisins. Sjálftakan verđur ađ hćtta. Ţetta eru fjármunir ţjóđarinnar ekki stjórnmálaflokka.

Neyđarlínan, ţetta fyrirtćki sem ţjóđin hefur boriđ traust til hingađ til, hefur einnig veriđ girt spurningamerkjum. Hvađa ávinning ćtlađi Neyđarlínan sér međ slíku athćfi ađ greiđa hundruđin ţúsunda króna í djúpa vasa Sjálfstćđisflokksins?   Ţetta ber ađ athuga ekki síđur en ađ skođa hverjir ađrir hafa veriđ ađ leggja fé í hendur sjálfstćđismannanna og ţá međ hvađa ávinning í huga?

NÝTT FORDĆMISGEFANDI FRÁ SVÍŢJÓĐ:

http://www.dn.se/opinion/debatt/vi-stoppar-chefsbonusar-i-statens-alla-foretag-1.828559 ´

Já, Svíar hafa hćtt međ allar bónusgreiđslur til yfirmanna, fyrir stjórnarsetu og fyrir ađ sitja í nefndum og ráđum opinberra sjóđa.    Gćfan gefi ađ slíkt fyrirfinnst ekki á Íslandi.


mbl.is Skilar framlagi Neyđarlínunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svo fór ađ snjóa aftur í Stokkhólmi

Ég verđ ađ játa ađ mér finnst ţetta orđiđ svolítiđ leiđigjarnt og fariđ ađ minna ískyggilega á íslenskt veđurfar.  Fyrir nokkrum dögum var +7°C og rjómablíđa hér í borg. Núna hefur ţessi kćrkomni hiti horfiđ og í morgun var snjór yfir öllu og -3°C.  Vetrarlegt ekki satt?

DSCF2017

Tók ţessa mynd í ljósaskiptunum eldsnemma í morgun. Horft til suđ-austurs af svölunum mínum, út yfir Lappkärret. Í fjarska gefur ađ líta fjarvarmastrompa í Stór-Stokkhólmi og "Gömlu gasklukkuna" sem stendur í hverfinu Hjorthagen. [BGB]


Pre-Rafaelítar

Eftir ađ hafa haft hádegismessu í Jakobskirkjunni og stuttan fyrirlestur um Passíusálma séra Hallgríms Péturssonar á sama stađ, átti ég stefnumót viđ góđa vinkonu mína og vinnufélaga Elínu Elfström.  Hún er listnemi og framúrskarandi góđur portrettmálari.  Viđ höfđum semsagt ákveđiđ í dag ađ hittast og fara í Ríkislistasafniđ hérna úti á Blasieholmen, Nationalmuseum. Nýveriđ var sett upp ný og áhugaverđ sýning á verkum hinna svokölluđu "Prerafaelíta". Líklega er best ađ setja strik milli Pre og Rafaelíta til glöggvunar á sjálfu heitinu. 

prerafaeliterna027Hér til hćgri getur ađ líta eitt af höfuđverkum ţessa stórmerka hóps breskra listamanna. Málverkiđ ber nafniđ "Vanity" eđa "Hégómi". Myndin er máluđ af einum síđasta prerafaelítanum; Frank Cadogan Cowper[1877-1958] áriđ 1907. Myndin er í eigu Royal Academi of Arts, London.

Margir frćgir listamenn stóđu framarlega í fylkingu pre-rafaelítarna. Nefna má Dante Gabriel Rosetti, Ford Madox Brown, John Brett, William Holman Hunt, John Everett Millais, Edward Burne-Jones og Henry Wallis.

 Hreyfing Pre-Rafaelítarna var stofnuđ 1848 af Holman Hunt og John Everett Millais. Nafn hreyfingarinnar er dregiđ af ţeirri tilraun (og í mörgum tilfellum tókst ţeim vel upp) ađ endurskapa ţá ađferđafrćđi sem lá ađ baki málverkum endurreisnarinnar sem tilkom fyrir tíma hins frćga endurreisnarmála Rafaels. Táknfrćđi, tungumál listarinnar fékk hér ađalhlutverkiđ og margslungnar myndir, sem ekki eru lausar viđ hiđ draumkennda og vissa munúđ samtímis og frómheit upphefjast međ riddaramennsku og nostalgíu. Riddarasögur, gođafrćđi, gullaldarritverk breskrar tungu og viktoríanskt líf skapar hér ramman um hreyfinguna. Hreyfingin átti sín bestu vaxtarskilyrđi í Bretlandi, en breiđist út og nćr fótfestu í hinum svokallađa júgend stíl eđa art nouveau.Art and Crafts hreyfingin (međ sínum iđnađarinnslögum) tók víđa vel í hiđ dekoratíva eđa skreytilist Pre-Rafaelítanna. Svo ţeir voru framarlega í listsköpun síns tíma og ţess sem koma skyldi. Synd vćri ţví ađ segja ađ módernisminn hefđi einvörđungu átt upphaf sitt í Frakklandi í hverfunum kringum Sacre-Coeur kirkjuna.  :)

preMeđal listamanna Pre-Rafaelítanna voru nokkrar konur sem voru engir eftirbátar karlanna sem grundvallađ höfđu hreyfinguna. Ein sú frćgasta var Elizabeth Siddal. 

Hér til vinstri gefur ađ líta málverk Dante Gabriel Rosetti [1829-1862] "Venus Verticordia" frá 1864-1868.

Sem sagt:  Frábćr sýning og metnađarfull.  :)

 

 

 

 

 

Lykilorđ: Pre Raphaelite Brotherhood / Pre-Raphaelites / Pre-Raphaelites / Rafaelítar


Bambar

Ţegar ég vaknađi í morgun varđ mér lítiđ út og sá ég ţá ţessi dádýr skoppandi um í skóginum sem skilur ađ götuna mína og litla stöđuvatniđ Lappkärret (sem er á stćrđ viđ hálfa Tjörnina í Reykjavík).

DSCF2020

Litlu fallegu hirtirnir sem hafa veriđ ađ skoppa hér í skóginum eru kallađir rovdjur hérna úti og eru til út um alla Svíđţjóđ og mest alla Evrópu. Latneska heitiđ er (Capreolus capreolus) og eru dýrin lítil og létt eđa um 20-30 kg.  Hérna fyrir utan húsiđ ţar sem ég bý á Norra Djurgĺrdslandet hafa fjögur dýr veriđ ađ trítla ţetta fram og til baka í fćđuleit í morgun.  Datt í hug ađ skella in mynd af tveimur ţeirra. Eins og sjá má hefur snjóađ hérna og verđur ekkert lát á snjókomunni fyrr en eftir 2 daga. 

DSCF2022


Swedbank í erfiđleikum tekur á mót neyđarađstođ Sćnska seđlabankans

Helst í fréttum nú í Svíaríki er hrun eins stćrsta banka Norđurlandanna; Swedbank (gamla Föreningssparbanken).  Ríkiđ hefur ekkert val. Annađ hvort er ađ láta bankann fara á hausinn međ ófyrirsjáanlegum afleiđingum fyrir milljónir manna eđa koma bankanum til ađstođar međ fleiri milljarđa sćnskra króna hlutabréfakaupum. Um er ađ rćđa 3,3% hlutabréfa í dag og svo síđar mun bćtt viđ auknum eignarhluta. 

Fólk flýr bankann. Sparifjáreigendur standa í röđ utan útibúa bankans og vilja tćma reikninga sína og flytja í ađra stöđugri banka.  Rćtt er ađ ađ baki ţessa hruns sé undirróđursstarfsemi kauphallarstarfsmanna sem vildu á sínum tíma hvetja fólk til hreyfinga á hlutabréfum.  Ţví hefđi skipinu veriđ vaggađ, en full mikill sjór hafi komiđ innbyrđis og ţví vćri nú svo ástatt sem raun ber vitni um.

http://www.dn.se/ekonomi/staten-gar-in-som-agare-i-swedbank-1.816162

http://www.dn.se/ekonomi/swedbank-rusade-pa-svajig-bors-1.816755


mbl.is Svör viđ efnahagsvandanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er blessuđ blíđan, eđa?

Óveđur á Kjalarnesi, ófćrt á Fróđárheiđi og Öxi lokuđ. Hér í Stokkhólmi hefur snjórinn aldrei náđ meir en 15cm ţykkt og hér verđur sjaldan verulegt rok.  Kuldinn hefur fariđ niđur í -16°C, en ţá hafa veriđ stillur og besta veđur. Ađal vandamáliđ er ađ jafnvel ţótt daginn sé fariđ ađ lengja er búiđ ađ vera ţungskýjađ hér yfir Svealandi mjög lengi.  Stokkhólmur hefur ekki séđ sól í nćstum ţví 9 daga.

Ekki sólarglennu!  Kannski ađ sólin hafi fariđ í "sólsemester". Ţađ er nú fariđ ađ nálgast ţann daginn ađ ég leggi mig í ljósabekk og safni svolítiđ lit á mig. Fólk er fariđ ađ labba á mig, líklega er ég gegnsćr orđinn af ljósleysi, svona eins og kúpifiskur. Sá ađ kona í strćtó var ađ reyna ađ lesa auglýsingu í gegnum mig í gćr!  Skúmt!!!

 vegagerdin

Nú var ég ađ heyra í veđurfréttunum ađ ţađ gćti fariđ ađ snjóa úr ţessum grámuggulegu og ţungu skýjum sem hanga hér yfir ţessari fallegu borg. Vonandi fer svo voriđ ađ koma. Finnst eins og mađur sé ađ sofna ţótt mađur sé nývaknađur. Ég ţarf bara á sól ađ halda, D-vítamín í kroppinn.


mbl.is Víđa ţćfingsfćrđ á heiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Numismatik - frćđin um mynt

Um langt skeiđ hefur veriđ unniđ ađ ţví í Sankti Jakobskirkjunni í Stokkhólmi ađ smíđa sýningarskápa fyrir sautjándualdar kirkjusilfur. Leitast hefur veriđ viđ ađ velja fram ţađ í eigu kirkjunnar sem er af gert er af mestu listfengi samtímis sem sögulega tengingin hefur fengiđ ađ vera međráđandi ţáttur.  Tímabiliđ sem valiđ hefur veriđ eru fyrstu 57 ár kirkjunnar, eđa frá vígsluárinu 1643 til aldamótaársins 1700. Mikill sómi er af framkvćmdinni og hefur "Lilla kyrkomuseet" notiđ athygli í fjölmiđlum og međal listelskra. Nokkrir sýningarmunanna eru taldir međ besta silfurhandverki/listmuna sem til eru komnir á 17. öldinni.

Í dag bćttist viđ lítil skál sem gleymst hafiđ í bankahvelfingu kirkjuna, en hún hafđi veriđ tímasett rangt og hafnađ í vitlausum kassa. Svo eftir stimplalestur viđ stćkknunargler og brennandi heitt ljós komst undirritađur ađ ţví ađ skálin vćri frá 17. öldinni, smíđuđ af Mikael Böcke (frá ca 1640) í Stokkhólmi. Kringlótta lágmyndin er af suđur ţýskum uppruna, sennilega frá ţví um áriđ 1550. Ţó virđist hún hafa lítinn leyndardóm ađ geyma, en í botni skálarinnar er minnispeningur sem setur skálina í annađ breiđara sögulegt samhengi.

DSCF1978

Hér er líklega gullsmíđar/silfursmíđariđnin komin í samspil međ ţví sem nefnt er numismatik, eđa myntfrćđi. Upphleypta miđja skálarinnar hefur nefnilega minnismynt (sem aldrei var hugsuđ sem eiginlegur gjaldmiđill) eđa "kringlótta medallion" sem sýnileg er ofan og neđanfrá. Gaman vćri ef einhver myntsérfrćđingur myndi láta heyra frá sér og gefa nánari upplýsingar um hvađa uppruna ţessi mynt eđa minnispeningur eigi (samhengi og ár). 

DSCF1973DSCF1964

Ađ ofan gefur ađ líta (til vinstri) undir skálina og (til hćgri) ofan í skálina. Fyrri myndin (sú sem mađur sér ef skálinni er lyft upp og kíkt undir) sýnir ţverskurđarmynd af kirkju međ hvolfţaki, kúpli og gćti rétt eins veriđ úr Péturskirkjunni. Ţarna gefur ađ líta hirđana sem komnir eru ađ veita Jesúbarninu lotningu. Á myndinni til hćgri, eđa ţeirri sem mađur sér ţegar skálin stendur á borđi, er mynd af Kristi međ sigurfána umleikinn texta Biblíunnar "Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífiđ. Enginn kemur til föđurins nema fyrir mig" eđa eins og textinn á innlagđa peningnum segir "Ego sum via et veritas; nemo venit ad patrem nisi per me." Jóh. 14:6.

Mér dettur í hug ađ kannski sögufróđir myntáhugamenn kunni ađ vita einhver deili á ţessum minnispeningi og gćtu kannski skrifađ athugasemd eđa sent mér ţá beint tölvupóst. Ţađ áhugaverđa er ađ hvergi er getiđ hlutverks skálarinnar góđu í samhengi guđsţjónustulífsins í kirkjunni. Skírnarskál hefur hún líklega aldrei veriđ, ţar sem ţrjár ađrar skírnarskálar voru til á tilkomutíma skálarinnar til kirkjunnar.

Skálin góđa hefur fengiđ sinn verđuga stađ í sýningarglugga kirkjunnar og sómir sér ţar vel međal annarra listgripa sem ađeins sýna ţó brotabrot af ţeirri ríku listasögu og menningarsögu sem Sankti Jakobskirkjan hefur yfir ađ búa.

DSCF1982

Jorma Isomettä, 1. vaktmeistari, i Sankti Jakobskirkjunni leggur skálina í sýningargluggann

 


Vitsgarn

Jćja, ţá er mađur búinn ađ redda sér vinnu nćsta sumar. Ţessi litla eyja í sćnska Skerjagarđinum er litla eyríkiđ mitt nćsta sumar. í sex vikur fć ég ađ vera hćstráđandi á litla Vitsgarn og nćrliggjandi eyjum. Andlegur leiđtogi eyjabúa Cool og landstjóri.  Jamm - ţetta verđur tvisvar ţriggja vikna dvöl sem ég hef ráđiđ mig til ţarna í sumarafleysingu sem prestur og hlakka ég mikiđ til.

Vitsgarn1

Vonandi verđur sumariđ gott og hćgt ađ sigla, synda og sóla.  Joyful


"Og ţá var glatt í höllinni..."

Í dag gaf Carl XVI Gústaf Svíakonungur samţykki sitt fyrir trúlofun Viktoríu krónprinsessu og Daníels frá Ockelbo. Ríkisráđiđ/ríkisstjórnin samţykkti ráđahaginn sömuleiđis. Nú er ţetta klappađ og klárt. Brúđkaup verđur semsagt sumariđ 2010. Stađur og stund verđa ekki ákveđin fyrr en er nćr dregur.

Image_01 

Victoria krónprinsessa og Daniel Westling (verđandi prins Daniel, hertogi af Västergötland)

 http://www.kungahuset.se


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband