Leitiđ, og ţér munuđ finna!

Einhvern veginn leggst sá grunur ađ mér ađ Sigurđur Einarsson muni aldrei greiđa skuldir sínar til VÍS. Sú var tíđin ađ heiđarleiki var metinn öđru fremur í viđskiptum. Nú er annađ uppi á teningnum.  Sveitasetriđ viđ Veiđilćk er kannski gott dćmi um hversu veruleikafirrtir ţeir ađilar eru, sem stýrđu fjármála"heimi" Íslands (og grófu undan fjármálaveldum annarra landa) á útrásarárunum. Líklega trúđi Sigurđur Einarsson ađ hann gćti lifađ í hamingjusamri spillingu lífiđ út, án ţess ađ ţurfa greiđa krónu fyrir. Líklega hugsađi hann sér ađ vel mćtti yfirláta okkur ţúsund hlutabréf fyrir byggingarframkvćmdirnar viđ Veiđilćk, ţótt peningar kćmu ţar aldrei nćrri. Enda hlutabréfin ekki verđmeiri en pappírinn sem ţau voru prentuđ á. 

Ég bíđ spenntur eftir ađ skattrannsóknarkvestorar og tilkallađ fólk annađ međ sérţekkingu í leit ástćđna efnahagshrunsins og ţeirra sem ábyrgir eru - finni ţađ sem ţeir eru ađ leita ađ [til frekari glöggvunar: Matt. 7:7a].


mbl.is 200 milljóna veđ í sveitasetri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vorbođarnir góđu

Hérna fyrir utan hjá mér í norđur Stokkhólmi eru farnir ađ skjóta upp kollinum vorbođarnir góđu. Litlir laukar hér og ţar í glöđum litum sem skrćkja í kapp viđ hvern annan "Vor, vor, vor....".

DSCF0626DSCF0629

Ég sló saman tveimur myndum sem ég tók í morgun hérna utan viđ húsiđ. Já, núna er komiđ vor međ +9°C og sól.  Vonandi er voriđ líka á leiđ til Íslands nú ţegar ég er vćntanlegur ţangađ. B

Bestu kveđjur í sól og vori!


Ţreyttur...

Blogga kannski stopult á nćstunni. Hef svo mikiđ ađ gera og er hálf dasađur. Ţá er ágćtt ađ hverfa frá hversdeginum og gera eitthvađ annađ til tilbreytingar en sömu gömlu rútínuna. 

Fylgist ţó međ ykkur áfram bloggvinir.   

ps. Voriđ er á nćstu grösum hér ytra.  Happy


Orgelkonsert i Sankti Jakobskirkjunni

Tónlist er undursamleg leiđ at vekja stemningu, slappa af og tengjast öđru fólki. Á hverjum föstudegi klukkan 17:00 safnast saman lítill hópur fólks í Sankti Jakobskirkjunni í Stokkhólmi til ađ hlusta á orgeltónlist. Ţađ er ađalorganisti kirkjunnar, Michael Waldenby sem oftast sér um ađ leika á hiđ stóra Marcussen & Sřn (Aabenraa) orgel kirkjunnar. Tvö Marcussen & Sřn orgel eru til í á Íslandi ađ ég veit. Eitt stendur í Fella- og Hólakirkju í Breiđholti, Reykjavík og eitt í Blónduóskirkju, Blónduósi. Orgeliđ í Jakobskirkjunni í Stokkhólmi er eitt hiđ stćrsta i Svíţjóđ og eitt ţađ sem býđur upp á mesta möguleika i disposition sinni. Hér er hćgt ađ lesa um orgeliđ:  http://sv.wikipedia.org/wiki/Sankt_Jacobs_kyrka .

Jakobs_kyrka_organ (klikkiđ á myndina til ađ stćkka hana)

Í dag nutum viđ undursamlegrar tónlistar eftir Johann Sebastian Bach [1685-1750], Felix Mendelssohn-Bartholdy [1809-1847], Max Reger [1873-1916], André Campra [1660-1744], Gustaf Hägg [1867-1925], Michael Waldenby [1953- ], L.J.A Lefébure-Wély [1817-1869] og Louis Vierne [1870-1837].  Ţađ var undursamlegt ađ heyra tóna ţessa fallega og áhrifamikla hljóđfćris fylla Jakobskirkjuna. Allir voru sem uppnumdir af ţeirri stemningu sem organistinn skapađi. Oft hefur veriđ sagt ađ Bach sé fimmti guđspjallamađurinn. Ţannig hefur tónlistin međ sinni tćkni, frásagnarlist og "sköpunnargleđi kallađ fram hughrif sem líkja má viđ áhrif frásagna guđspjallanna.

Nóg um ţađ!   Bestu kveđjur úr síđasta snjó vetrarins. Á ţriđjudag er spáđ +10°C.  :)  ....  og svo á ađfararnótt sunnudagsins skiptum viđ yfir í sumartíma hér ytra.  Ţá verđa aftur tveggja tíma munur á Íslandi og útlandinu.  


Fólki er ekki sjálfrátt!

Af niđurstöđu nefndar Sjálfstćđisflokks (= Sjálftökuflokksins) um peningamál má sjá ađ fólki er ekki sjálfrátt lengur. Nefndin um peningamál - sem hlýtur ađ vera ein sú stćrsta og mikilvćgasta innan Sjálfstćđisflokksins - enda sjálftakan úr ríkiskassanum búin ađ vera algjör undir síđustu nćr 20 árin, er svo veruleikafirrt og svo langt komin frá öllum veruleika ađ best vćri ađ benda ţeim á ađ flytja inn á EURO-svćđiđ.  Helst ađ flytja til ţeirra landa sem verst hafa ţađ á efnahagssvćđinu, ŢRÁTT fyrir EURO.  Fullkomiđ hrun blasir viđ í ţeim löndum gömlu austur-Evrópu, sem tengt hafa sína gjaldmiđla viđ EURO.  Ađ hafa fulla tengingu viđ EURO hjálpar ekki ţessum löndum. Ţvert á móti er tengingin ađ sliga efnahagslífiđ í ţessum löndum, ásamt ţeirri einföldu ástćđu ađ nú á tímum erfiđleika í efnahagslífi, starfar einstök lönd ESB af fullum krafti ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur heima fyrir, međan önnur minna stöndug lönd eru látin sogast niđur međ bađvatninu...   Samheldni bandalagsins er engin, stöđugleiki EURO er engin og EURO, ţótt ein stćrsta gjaldmiđilseining heims, er ein ţeirra veikustu.  Af hverju?  Ţví of margir óvissuţćttir stýra henni.

Ţessa mynteiningu vill Sjálftökuflokkurinn innleiđa á litla Íslandi. Sjálfstćđisflokkurinn hefur ekkert um svona hluti ađ segja. Hann nýtur ekki trúnađar ţjóđarinnar lengur. Hann leyfđi útrásarmönnum ađ setja Ísland á hvínandi kúpuna og fyrir ţađ er ég EKKI ţakklátur.


mbl.is Evran komi í stađ krónunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tinni í Tíbet

Tinni og félagar komust aldrei til Tíbet vegna stjórnmálaástandsins í landinu. Í fréttum undanfariđ hefur komiđ skýrar og skýrar fram hverjir eru ađ taka völdin í heiminum og hverjir eru ađ glata ţeim. Stóru máttugu nýlenduţjóđirnar hurfu af sjónarsviđinu ţegar viđ lok Fyrri heimstyrjaldarinnar, eđa á öđrum tug 20. aldarinnar. Breska heimsveldiđ, ljóniđ ógurlega varđ tannlaust og tapađi klónum. Nýlenduţjóđirnar sem plagađ höfđu lönd Afríku s.s Belgía, Ţýskaland, Frakkland og Ítalía glötuđu sínum áhrifum og urđu síđar, eđa eftir lok Síđari heimstyrjaldarinnar ađ gefa eftir tilkall sitt til mikilla landflćma.  Lokahnykkurinn reiđ svo yfir hjá Bretum ţegar nýlendum ţeirra var gefiđ nómínelt sjálfstćđi og Hollendingar töpuđu nýlendum sínum samtímis og Portúgalar. Spor finnast hér og hvar eftir ţennan tíma, tungumál og ritmál, blóđugur svörđur og stađbundin menningareyđing.

tinniBandaríki réđu svo fyrir málum frá lokum Kalda stríđsins eftir ađ Sovétríkin liđuđust í sundur og mölur komst í Járntjaldiđ.  Eftir stendur stórveldiđ Bandaríkin og Kína í dag. Kína er land sem međ stćrđ og fjölda landsmanna hefur sannarlega stćkkađ hrađar en nokkurn órađi fyrir. Kína og útţenslustefna ţess er farin ađ láta á sér bera svo um munar. Sjálftakan í formi valdaráns i Tíbet er augljós ţeim sem bara horfir ţangađ.

Í ótta sínum ađ lönd heimsins muni um síđir opna augu sín fyrir mannréttindabrotum Kínverja í landi Tíbeta, reyna ţeir ađ stöđva ánna viđ ós. Já, međ ţví ađ setja nokkrum ţjóđum fótinn fyrir dyrnar svo sem Suđur-Afríku.  Viđskiptatengsl eru mikilvćgari mannréttindi og ţannig hefur ţađ lengi veriđ í Suđur-Afríku.  Miklar framfarir hafa veriđ í ţví landi, en betur má ef duga skal. Milljónir íbúa stórborga búa í pappakössum og hafa hvorki ađgang ađ hreinu vatni, frárennsliskerfi (klóak), heilsugćslu eđa menntun. 

Ţetta land, sem nú á ađ halda stórmót í íţróttum á komandi árum og vera í heimspressunni, styđur nú mannréttindabrot og framfarir Kínverja í Tíbet međ ađ hafna Dalaí Lama ţátttöku á alţjóđaráđstefnu um friđ.   Viđbrögđin hafa veriđ sterk.  Friđarverđlaunanefnd Nóbels hćtti viđ ţátttöku, og slíkt hafa fjöldi annarra ţátttakenda gert í mótmćlum viđ framgöngu gestgjafanna.  Ţessi friđarráđstefna sem skipulögđ var til ađ kalla eftir jákvćđri mynd af Suđur-Afríku nú fyrir Heimsmeistarakeppnina í fótbolta fór ţví út um ţúfur vegna hagsmunaárekstra og stórveldistilburđa Kínverja.  Ég tel ađ ţjóđir heimsins eigi ađ skíta hreint í Heimsmeistarakeppnina í fótbolta ţar til Suđur-Afríka hefur náđ sönsum.


mbl.is Friđarráđstefnu aflýst vegna Dalaí Lama
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţegar fingur verđa langir og vasar djúpir

Framkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins, Andri Óttarsson, játar ađ hafa tekiđ á móti stórum fjárhćđum frá fyrirtćkjum í opinberri eigu. Ţetta heita á mínu heimili "mútur", get ég skotiđ inn hér, en viđmiđin eru greinilega mismunandi.  Hann setur fyrirvara á endurgreiđslur, ađ allt verđi endurgreitt sem "stangist á viđ lög". Hvađ er mađurinn ađ fara?  Er honum og flokkselítunni ekki ljóst ađ ţađ er fullkomlega siđlaust ađ taka viđ fjármunum frá opinberum fyrirtćkjum eđa fyrirtćkjum í opinberri eigu, ef ekki hefur komiđ til stjórnvaldslegrar ákvarđanatökum ţess efnis?

Nú ţegar íslenska ţjóđin er látin greiđa spilavítaskuldir "útrásarliđsins" og ţegar handrukkarar IMF koma og krefjast vaxtahćkkana af hálfsligađri ţjóđinni - kemur í ljós ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefur gengiđ sjálfala í fjárhirslum ríkisins. Sjálftakan verđur ađ hćtta. Ţetta eru fjármunir ţjóđarinnar ekki stjórnmálaflokka.

Neyđarlínan, ţetta fyrirtćki sem ţjóđin hefur boriđ traust til hingađ til, hefur einnig veriđ girt spurningamerkjum. Hvađa ávinning ćtlađi Neyđarlínan sér međ slíku athćfi ađ greiđa hundruđin ţúsunda króna í djúpa vasa Sjálfstćđisflokksins?   Ţetta ber ađ athuga ekki síđur en ađ skođa hverjir ađrir hafa veriđ ađ leggja fé í hendur sjálfstćđismannanna og ţá međ hvađa ávinning í huga?

NÝTT FORDĆMISGEFANDI FRÁ SVÍŢJÓĐ:

http://www.dn.se/opinion/debatt/vi-stoppar-chefsbonusar-i-statens-alla-foretag-1.828559 ´

Já, Svíar hafa hćtt međ allar bónusgreiđslur til yfirmanna, fyrir stjórnarsetu og fyrir ađ sitja í nefndum og ráđum opinberra sjóđa.    Gćfan gefi ađ slíkt fyrirfinnst ekki á Íslandi.


mbl.is Skilar framlagi Neyđarlínunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svo fór ađ snjóa aftur í Stokkhólmi

Ég verđ ađ játa ađ mér finnst ţetta orđiđ svolítiđ leiđigjarnt og fariđ ađ minna ískyggilega á íslenskt veđurfar.  Fyrir nokkrum dögum var +7°C og rjómablíđa hér í borg. Núna hefur ţessi kćrkomni hiti horfiđ og í morgun var snjór yfir öllu og -3°C.  Vetrarlegt ekki satt?

DSCF2017

Tók ţessa mynd í ljósaskiptunum eldsnemma í morgun. Horft til suđ-austurs af svölunum mínum, út yfir Lappkärret. Í fjarska gefur ađ líta fjarvarmastrompa í Stór-Stokkhólmi og "Gömlu gasklukkuna" sem stendur í hverfinu Hjorthagen. [BGB]


Ađ Sjálfstćđisflokkur mćlist međ fylgi, er brandari ársins!

Samkvćmt könnun Capacent Gallup sem gerđ var fyrir Morgunblađiđ og Ríkisútvarpiđ kemur fram ađ Sjálfstćđisflokkurinn mćlist međ fylgi. Og ekki bara ţađ, heldur mćlist sá flokkurinn međ 26,5% fylgi. Ég spyr, eru ţessi 26% haldin sjálfspíslarhvöt? Ekki bara ţađ, eru ţessi rúmu 26% haldin ţjóđarmasókisma?  Eitt er víst 26% ţjóđarinnar eru illa haldin og veruleikafirrt ađ mestu leyti.  Ađ skilja ekki ađ ţađ var Sjálfstćđisflokkurinn međ ötulli hjálp Framsóknarflokks sem kom Íslandi á steinaldarstigiđ er mér međ öllu óskiljanlegt.

Ég finn til međ ţessum 26% og vćnti ţess ađ komandi ríkisstjórn Vinstri Grćnna og Samfylkingar muni hlúa ađ ţessu fólki međ uppbyggingu heilbrigđiskerfisins.    


mbl.is Ný könnun: Stjórnarflokkarnir fengju meirihluta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hin "franska fálkaorđa"?

Eru Moggamenn alveg ađ sleppa sér!  Heiđursmerki frönsku Heiđursfylkingarinnar eđa Legion d'Honneurog Fálkaorđan okkar íslenska eru vissulega  ćđsti heiđur sem löndin sýna borgurum sínum og borgurum annarra landa. En ţar skilur líka ađ.

Útlit og upphaf ţessara orđa vísar í sínar tvćr áttirnar. Önnur á upphaf sitt á róstutímum Frönsku byltingarinnar ţegar kirkja og konungdćmiđ voru nćstum ţví jafn hatađar stofnanir. Ţví er Heiđursfylkingarmerkiđ ekki kross, riddarakross eđa hvađ mađur vill kalla ţađ, heldur "heiđursmerki". Fálkaorđan er hinsvegar stofnuđ (1921) af danska konunginum Kristjáni X og ţar međ konunglegt upphaf.  Orđan er krossformuđ og byggir ţar međ á kristnum gildum og grunni.  


mbl.is Frakkar heiđra hermann sem barđist í fyrri heimsstyrjöldinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Inquistior Joly

... quoniam punitio non refertur primo et per se in correctionem et bonum eius qui punitur, sed in bonum publicum ut alij terreantur, et a malis committendis avocentur.

(Lauslega snúiđ á íslensku:"... ekki bara til góđa hinum [seka] og til ađ refsa honum heldur til góđa hinum almenna borgara, ađ hann óttist og haldi sig frá vondum verkum.")

Svo hljóđa orđin úr handbók rannsóknara Hins heilaga rómversk katólska rannsóknarréttar frá 16. öldinni. Orđin eiga viđ um Ísland í dag.  Ţetta er hryllilega sorglegt, en vissulega satt. Veiđarnar eru hafnar. Engu skal ţyrmt til ađ fletta ofan af skjólshúsum og skúmaskotum fjárglćframanna. Engu! 

Hreinsunin á ađ vera algjör, engum skal ţyrmt. Spillingin verđur ađ hreinsast burt og svo grimmilega skal gegniđ fram ađ ţetta verđi öđrum til viđvörunar. Fréttir af rannsóknarnefndum og skilanefndum sem búa erlendis á 5 * hótelum vekur einungis viđbjóđ!  Hingađ og ekki lengra. Ţetta má ekki ganga svona lengur.

Nú er bara fyrir Evu Joly ađ setja upp gúmmíhandskana ţví skíturinn er mikill og spillingin algjör.  Burt međ hina íslensku nómenklátúru!

 


mbl.is Eva Joly hreinsar út á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ptolemaios - elska ţinn nćsta

Sumar fjölskyldur segja sig eiga í innri vandrćđum og stríđi. Spurningin er hvort ţessar fjölskyldur ćttu ekki ađ hugsa máliđ svolítiđ betur og sjá ađ oft er um smáskeinur og minniháttar hagsmunaárekstra ađ rćđa. Hér drep ég stutt á sögu einnar fjölskyldu sem virđist hafa átt erfitt međ ađ tala saman og leysa innri ágreining (ţađ er erfitt ađ greina frá öllu í krónólógískri röđ ţví fólk kom og fór á veldisstóli faraóarna):

Ptolemearnir (hvílíkt liđ!)

Ptólemaios XII  Faraó yfir Egyptalandi. Hann vissi aldrei hvort hann var ađ koma eđa fara. Tvisvar er hann faraó. Hann vissi aldrei hver móđir hans hefđi veriđ, hún var sennilega myrt. Hann var sérstakur á margan hátt. Spilađi á flautu og elskađi svallveislur og munađ. Klćddi og málađi sig svo ađ erfitt var á stundum ađ vita hvort hann var karl eđa kona, eđa hver hann almennt vćri. Ţetta kallast víst ađ vera andrógyn í dag. Nú, hann átti ekki alla sjö dagana sćla. Ţegar hann var löngum ađ heiman, greip dóttir hans, Berníke fram fyrir stjórnartaumana og gerđi hann útlćgan. Hundeltur af hermönnum dóttur sinnar náđi hann ţó ađ komast til Egyptalands aftur ţar sem hann lét síđar myrđa dóttur sína Berníke sem ţá ríkti yfir Egyptalandi (sjá neđar).

Kleópatra V Var drottning Ptólemaíósar XII og međstjórnandi. Hún tók ţátt í uppreisn dóttur sinnar Berníke IV mót eiginmanni sínum og föđur Berníkes IV. Berníke fannst hún erfiđ í stjórnarsamstarfinu svo hún lét myrđa móđur sína.

Berníke IV Faraó varđ hún eftir ađ hafa rekiđ föđur sinn Ptólemaíós XII frá völdum. Hún sat sem faraó frá árinu 58 til 55 ţá er fađir hennar mútađi sér inn í ríkiđ (en hann hafđi veriđ gerđur útlagi)  og tók viđ valdataumum aftur međ ađra dóttur sína Kleópötru VI sem međstjórnanda. Í kjölfariđ lét hann myrđa Berníke IV.

Kleópatra VI Var elsta dóttir Ptólemaíósar XII. Faraó í tvö ár saman međ litlu systur sinni Kleópötru VII sem síđan lét eitra fyrir henni.

Arsinóe IV Gerđi uppreisn mót Kleópötru VII. Var síđan myrt af Antóníusi, ađ beiđni Kleópötru.  

Kleopatra VII  Fađir hennar dó ţegar hún var 18 ára.  Hún átti barn međ Júlíusi Sesari og Markúsi Antóníusi. Framdi sjálfsmorđ.

Ptólemaios XIII  Faraó 51-47 f.Kr. viđ hliđ Kleópötru VII.  Lenti upp á kant viđ Kleópötru hélt sig undan en lenti síđan í ófriđi viđ Rómverkja og dó (drukkađi).

Ptólemaios XIV Var faraó í stuttan tíma viđ hliđ Kleópötru (samstjórnandi) en var síđan byrlađ eitur af hverju hann dó stuttu síđar.

Ptólemaios XV ”Caesarion” sonur Caesars og Kleópötru VII. Lifđi til 17 ára aldurs eđa fram til loka orrustunnar viđ Actium. Var myrtur eftir hana.

Ptolemaios XII [117-51] 66 ára                                   

Kleópatra V [?-?]                                          (eiginkona Ptolemaiosar XII) Byrlađ eitur.
Berníke IV  [77-55] 22 ára                            (dóttir Ptolemaiosar XII) Sennilega skorin á háls.
Arsinoe IV [67-41] 26 ára                             (dóttir Ptólemaiosar XII) Stungin međ hníf.

Kleópatra VII [79-30] 49 ára                         (dóttir Ptólemaiosar XII) Framdi sjálfsmorđ, eitur.
Ptolemaios XIII [61-47] 14 ára                      (sonur Ptolemaiosar XII) Druknar.
Ptolemaios XIV [60-44] 16 ára                      (sonur Ptolemaiosar XII) Byrlađ eitur.
Ptolemaios XV [47-30] 17 ára                       (sonur Kleópötru VII) Myrtur.


Pre-Rafaelítar

Eftir ađ hafa haft hádegismessu í Jakobskirkjunni og stuttan fyrirlestur um Passíusálma séra Hallgríms Péturssonar á sama stađ, átti ég stefnumót viđ góđa vinkonu mína og vinnufélaga Elínu Elfström.  Hún er listnemi og framúrskarandi góđur portrettmálari.  Viđ höfđum semsagt ákveđiđ í dag ađ hittast og fara í Ríkislistasafniđ hérna úti á Blasieholmen, Nationalmuseum. Nýveriđ var sett upp ný og áhugaverđ sýning á verkum hinna svokölluđu "Prerafaelíta". Líklega er best ađ setja strik milli Pre og Rafaelíta til glöggvunar á sjálfu heitinu. 

prerafaeliterna027Hér til hćgri getur ađ líta eitt af höfuđverkum ţessa stórmerka hóps breskra listamanna. Málverkiđ ber nafniđ "Vanity" eđa "Hégómi". Myndin er máluđ af einum síđasta prerafaelítanum; Frank Cadogan Cowper[1877-1958] áriđ 1907. Myndin er í eigu Royal Academi of Arts, London.

Margir frćgir listamenn stóđu framarlega í fylkingu pre-rafaelítarna. Nefna má Dante Gabriel Rosetti, Ford Madox Brown, John Brett, William Holman Hunt, John Everett Millais, Edward Burne-Jones og Henry Wallis.

 Hreyfing Pre-Rafaelítarna var stofnuđ 1848 af Holman Hunt og John Everett Millais. Nafn hreyfingarinnar er dregiđ af ţeirri tilraun (og í mörgum tilfellum tókst ţeim vel upp) ađ endurskapa ţá ađferđafrćđi sem lá ađ baki málverkum endurreisnarinnar sem tilkom fyrir tíma hins frćga endurreisnarmála Rafaels. Táknfrćđi, tungumál listarinnar fékk hér ađalhlutverkiđ og margslungnar myndir, sem ekki eru lausar viđ hiđ draumkennda og vissa munúđ samtímis og frómheit upphefjast međ riddaramennsku og nostalgíu. Riddarasögur, gođafrćđi, gullaldarritverk breskrar tungu og viktoríanskt líf skapar hér ramman um hreyfinguna. Hreyfingin átti sín bestu vaxtarskilyrđi í Bretlandi, en breiđist út og nćr fótfestu í hinum svokallađa júgend stíl eđa art nouveau.Art and Crafts hreyfingin (međ sínum iđnađarinnslögum) tók víđa vel í hiđ dekoratíva eđa skreytilist Pre-Rafaelítanna. Svo ţeir voru framarlega í listsköpun síns tíma og ţess sem koma skyldi. Synd vćri ţví ađ segja ađ módernisminn hefđi einvörđungu átt upphaf sitt í Frakklandi í hverfunum kringum Sacre-Coeur kirkjuna.  :)

preMeđal listamanna Pre-Rafaelítanna voru nokkrar konur sem voru engir eftirbátar karlanna sem grundvallađ höfđu hreyfinguna. Ein sú frćgasta var Elizabeth Siddal. 

Hér til vinstri gefur ađ líta málverk Dante Gabriel Rosetti [1829-1862] "Venus Verticordia" frá 1864-1868.

Sem sagt:  Frábćr sýning og metnađarfull.  :)

 

 

 

 

 

Lykilorđ: Pre Raphaelite Brotherhood / Pre-Raphaelites / Pre-Raphaelites / Rafaelítar


Vakna, Síons vörđur kallar!

Ţjóđkirkjan, stćrsta kirkjudeild á Íslandi er ađ tapa međlimum svo ađ ţađ bara ćpir á mann. Eru Íslendingar búnir ađ finna eitthvađ betra eđa eru ţeir ekki eins andlegir og sćkja ekki eins í ţekkinguna um Guđ og áđur?   Af hverju flýr fólkiđ Ţjóđkirkjuna?  "Biđjandi, bođandi, ţjónandi" eru einkunnarorđ Ţjóđkirkjunnar í "lógói" hennar.  Hvađ getum viđ gert til ađ bćta, laga og bođa?   Tölfrćđin talar fyrir sig sjálfa (tilv. Hagstofa Íslands):

Ár

Mannfjöldi alls á ÍslandiFjölgunSkráđir međlimir ŢjóđkirkjunnarBreyting milli ára (einstaklingar)
1994265.064 244.925-397
1995266.978 245.049-653
1996267.958 244.060-2.237
1997269.874 244.684-912
1998272.381 246.012-617
1999275.712 247.245-882
2000279.049 248.411-931
2001283.361 249.256-765
2002286.575 249.456-686
2003288.471 250.051-843
2004290.570 250.661-953
2005293.577 251.728-851
2006299.891 252.234-1.212
2007307.672 252.461-1.484
2008313.376 252.948-1.230

Ţetta vekur vissulega spurningar um hvar viđ getum bćtt okkur.  Ég tel ađ eitthvađ liggi ađ baki ţessari tölfrćđi sem taka ber alvarlega.  


mbl.is Ekki sjálfgefiđ ađ trúin sé međfćdd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju drepa ungir menn?

Spurningin vekur kannski óhug, en viđ verđum ađ spyrja hennar. Hvađ hefur gleymst?  Hefur mannlegi ţátturinn gleymst. Ég er ekki ađ ráđast á skólakerfiđ. Ég er ekki ađ beina orđum mínum ađ neinum sérstökum, heldur vil ég ađ orđ mín skiljist sem áminning til samfélagsins. Eftir ađ hafa gert grein fyrir ćtlunum sínum, ganga ţessir ungu menn til verks. Ţeir gerast böđlar, ţeir taka sér fyrir hendur ódćđi sem mćtir engum skilningi. Ţađ merkilega er ađ ţegar ţessir strákar hafa lagt út sín myndbönd og "manifestation" eru fyrstu viđbrögđin múgsefjun, ađdáun og jafnvel öfund.  Djarft útspil piltanna leiđir til ađ fleiri sjá sig í sporum ţeirra og ţegar "hápunktinum" er náđ, ţegar ţeir hafa náđ valdi á lífinu međ ţví ađ valda dauđa, angist, sorg, vanlíđan, örvćntingu...    er verkefninu lokiđ og fullnćgt.

Dauđinn verđur einskonar hreinsunarferli (kaţarsis), sćtting - friđkaup. EN: Friđkaup sjúkra ungmenna. Og ţetta uppgjör er dýrkeypt. Líf annarra og ţeirra sjálfra.

Ljótleikinn er fullkominn. Eitthvađ er illa komiđ af braut og sjálfsmyndin brengluđ.  En ţađ er einmitt ţađ sem er hiđ sjúka. Hvađ hefur gerst?  Ungi mađurinn í Kauhajoki í Finnlandi, sem drap 10 manns síđastliđiđ haust var afar sjúkur. Hann hafđi komiđ grátandi til mömmu sinnar og spurt hana stuttu eftir 21. afmćlisdaginn sinn "mamma, af hverju á ég enga vini?"  Ađ vera viđurkenndur, međtekinn var allt hann ţráđi. Hann ţarfnađist vina, hann ţarfnađist međbrćđra, hann ţarfnađist ađ tekiđ vćri eftir honum, hann ţarfnađist "hópsins".  Í stađ ţessa var hann utanveltu, sjaldan var yrt á hann, ţá helst niđrandi eđa í eins atkvćđis orđum.  Hann hafđi veriđ lagđur í ţögult einelti.  Svipađa sögu virđast allir ógćfusömu piltarnir hafa reynt og fengiđ ađ líđa.  

Voru ţetta bara ódćlir, óuppaldir guttar sem vildu fá athygli hvađ sem ţađ kostađi?  Nei flestir voru prúđir strákar sem aldrei sköpuđu vandrćđi. Komu ţeir frá brotnum heimilum og stóđu sig illa í skóla? Nei allir voru í međallagi í skóla eđa yfir međallagi. Einhverjir komu frá brotnum heimilisađstćđum en ţó ekki svo ađ ţađ sé talin ástćđan eftir miklar rannsóknir. Flest heimilin gátu sýnt kćrleika og hjástođ. 

Af hverju er ungt fólk ađ taka líf sítt umvörpum?  Af hverju eru ungmenni ađ berjast viđ anorexíu?  Af hverju eru ungar stelpur ađ skera sig um allan kroppinn og sumar ađ skera sig á púls?   Af hverju eru ungir menn í blóma lífsins ađ gasa sig, skjóta eđa hengja?

Enginn veit öll svörin. Óhamingja, vanlíđan, sjúkdómar hafa alla tíđ fylgt mannkyni. En hvađ getum viđ gert til ađ spyrna viđ fótum. Mér blöskrar svo!  Sóunin er svo fullkomin ţegar ung manneskja skađar sig og jafnvel til ólífis.  Hvađ vilja ţau segja okkur hinum?   Hvađ getum viđ gert?

Hefur samfélagiđ ekki gleymt ţessum litlu sálum sem fela sig bak viđ merkjavörur, iPoda, tískuskart, snyrtivörur og tćkjakaup?   Sjáum viđ samfylgdarfólk ţeirra í gegnum skrápinn sem ţau eru ađ byggja um sig. Sjáum viđ ekki ađ okkur er bara ćtlađ ađ horfa á skrápinn, skelina en ekki Á ŢAU!  Ţađ eru ŢAU sálin, persónan sem viđ eigum ađ horfa á, sinna og vera vökul fyrir.  Er okkur lagiđ ađ dćma ţau fyrir ţetta og hitt í stađ ţess ađ hlusta á ţau, gefa ţeim tíma ađ segja frá og síđan ef til vill gefa ráđ sprottin af kćrleika og innsći í ţeirra líf.

Af hverju koma sjálfsvíg, og svo ađ mađur tali nú ekki um svona fjöldamorđ, á óvart?  Sá/sú sem tekur sitt líf er langt kominn í eigin vanlíđan, svo langt ađ engir útvegir eru lengur sýnilegir. Alsherjar blindu slćr augun og "besta/eina lausnin" valin til ađ ljúka óhamingjunni. Í sumum tilfellum er um andleg veikindi ađ rćđa, ţar sem einstaklingurinn er ekki 100% viđ stjórnvölinn. Í öđrum tilfellum er um vangetu til ađ sjá lausn, útgönguleiđ og von á ađ framtíđ geti mögulega fundist handan myrkursins. 

Í ţeim heimi sem viđ lifum í dag, er ljóst ađ ytri kröfur á ungmenni í formi fyrirmynda, hópleiđtoga og krafna frá "hópnum", tíska og af ţessu brenglađar sjálfsmyndir eiga stóran ţátt í ţví hvernig komiđ er.  Ađlögunarhćfni sumra er takmörk sett. Og sjálfstćđ ungmenni eru ekki síđur í hćttu en ţeir sem dragast međ strauminum.  

Verum vakandi, hlustum!

 2009 Mars: Winnenden -16 dánir!

Listi yfir svipađa atburđi:

September 2008:Finnskur 22 ára strákur skýtur 10 manns í Kauhajoki í vestra Finnlandi. Níu nemendur og einn kennari deyja. Hann skýtur sig síđan sjálfan eftir ódćđiđ.

Nóvember 2007:Finnskur 18 ára strákur skýtur 8 manns í Jokela, 50km norđur um Helsinki. Átta deyja, en 13 sćrast. Hann skýtur sig síđan sjálfan eftir ódćđiđ.

Apríl 2007:Bandarískur 23 ára nemandi drepur 33 nemendur og starfsmenn Virginía Tech í Blacksburg i Virginíu. Hann fremur sjálfsmorđ eftir ódćđiđ.

September 2006:Í ríkinu Wisconsin í Bandaríkjunum skýtur 15 ára strákur í bćnum Cazenovia skólastjórann sinn.  

September 2006: Strákur, 25 ára skýtur til dauđa eina manneskju og sćrir 20 áđur en lögreglan skýtur hann í klessu, eđa nćr til ókennis.

Nóvember 2005:Stađgengill rektors er skotinn af 15 ára strák í skóla í Jacksboro í Tennessee í Bandaríkjunum.   

Mars 2005:Eftir ađ hafa myrt tvo ćttingja, skýtur 16 ára nemandi í skóla í Red Lake í Minnesota 5 samnemendur sína og einn kennara.  Eftir morđin, skýtur hann sig í hausinn.

September 2003:Í Cold Spring í Minnesota, skýtur 15 ára strákur tvo jafnaldra sína. 

Apríl 2003: Skólastjóri í skóla í bćnum Red Lion í Pennsylvania er skotinn til bana af 14 ára nemanda sem síđan tekur sitt eigiđ líf.

Apríl 2002:Í Gutenbergmenntaskólanum í Erfurt í Thüringen flippar 19 ára strákur. Hann banar 12 kennurum, 2 nemendum, skrifstofukonu og einum lögreglumanni. Eftir ódćđiđ skýtur hann sig sjálfan.

Mars 2001:Í Santee í Kaliforníu drepur 15 ára strákur 2 skólabrćđur sína og sćrir 13 ađra. 

Maí 2000: Flórída fćr líka sinn skerf ţegar 13 ára strákur skýtur kennarann sinn í skóla í Lake Worth.

Febrúar 2000:Krakki, 6 ára gamall skýtur annan sex ára strák í skóla í Mount Morris Township í Michigan í Bandaríkjunum. 

Nóvember 1999:Í Deming í ríkinu Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum skýtur 12 ára strákur 13 ára skólafélaga sinn og drepur hann ţar međ.

Apríl 1999:Í Columbine High School i Littleton í Colorado skjóta tveir nemendur 12 nemendur og 1 kennara áđur en ţeir taka sín eigin líf.


Bambar

Ţegar ég vaknađi í morgun varđ mér lítiđ út og sá ég ţá ţessi dádýr skoppandi um í skóginum sem skilur ađ götuna mína og litla stöđuvatniđ Lappkärret (sem er á stćrđ viđ hálfa Tjörnina í Reykjavík).

DSCF2020

Litlu fallegu hirtirnir sem hafa veriđ ađ skoppa hér í skóginum eru kallađir rovdjur hérna úti og eru til út um alla Svíđţjóđ og mest alla Evrópu. Latneska heitiđ er (Capreolus capreolus) og eru dýrin lítil og létt eđa um 20-30 kg.  Hérna fyrir utan húsiđ ţar sem ég bý á Norra Djurgĺrdslandet hafa fjögur dýr veriđ ađ trítla ţetta fram og til baka í fćđuleit í morgun.  Datt í hug ađ skella in mynd af tveimur ţeirra. Eins og sjá má hefur snjóađ hérna og verđur ekkert lát á snjókomunni fyrr en eftir 2 daga. 

DSCF2022


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband